Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 61

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Blaðsíða 61
Minningabrot Glaumbœr, bœjarhús á Þórarinsstöðum í baksýn. Eigandi myndar: Erla Ingi- mundardóttir. konumar til að standa við að nudda þvottinn á brettunum. Öll sláturgerð fór fram þama á haustin og maturinn svo bor- inn inn til geymslu í kjallarann. Þegar sú vinna var búin, var kjöt sem átti að reykja hengt upp í húsinu til reykingar. Oft var farið með þvottinn fram í bæjar- lækinn og hann skol- aður þar að minnsta kosti þegar veðrið var gott, því það var miklu fljótlegra heldur en að skola í bala í eldhúsinu. í læknum var buna, sem kölluð var. Hún var þannig útbúin, að vatnið var látið renna gegnum tréstokk sem gengið var frá við lítinn hyl. Stokkurinn hefur líklega verið 40 — 50 cm langur og 15 - 18 cm í þvermál. Bala var komið fyrir undir bununni og vatnið fossaði í hann. Tauinu var velt til í balanunr og sápan skolaðist fljótt úr, því alltaf fossaði nýtt vatn í balann. Tauið var síðan tekið upp úr og lagt á steinhellur senr þama voru og til þess ætlaðar, og seig þá mesta vatnið úr þvottinum. Svo var hann allur undinn í höndunum áður en hann var hengdur á snúrurnar. Var þetta hin besta aðstaða til að skola þvottinn. Þarna við lækinn voru líka hlóðir sem notaðar voru þegar ullin var þvegin. Rétt framan við lækinn var hús sem hét Glaumbær. I því húsi var tauhjallur þannig að stutt var að fara með þvottinn ef átti að þurrka í hjallinum. Líklega hefur einn þriðji af húsinu verið hjallur. Yfír hjallinum var loft. Þar var geymdur mjölmatur og ýmis- legt fleira. í hinum hluta hússins var geymdur matur til dæmis voru þar margar tunnur af saltkjöti. Yfír þessum hluta hússins var loft og þar sváfu karlmenn á sumrin þegar aðkomumennirnir vom flestir. Þama voru að mig minnir sjö rúm. Það var víst oft mjög glatt á hjalla í húsinu og þess vegna fékk það nafnið Glaumbær. Hænsnakofí var byggður við stafninn á Glaumbæ. Margar hænur voru hafðar til að heimilið hefði nóg af eggjum, enginn hefði lagt sér kjúklinga til munns á þeim tíma. Nokkru ofan við Glaumbæ stóð hesthúsið. Eg man aðeins eftir tveimur hestum, Sóta og Rauðku, en ég veit að áður voru fleiri. Tvenn ljárhús voru á Þórarinsstöðum, fyrir utan Nonna fjárhús. Dálítið innan við Glaumbæ voru önnur, ég get ekki munað að þau hefðu neitt nafn, en stóðu við læk sem rann í gili sem kallað var Pyttagil. Enn lengra voru hin og þar hét á Stekk. Húsin á Eyrunum Það fólk sem bjó á Eyrunum átti langflest kú og nokkrar kindur. Allt hafði þetta fólk 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.