Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 64

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 64
Múlaþing Eiríkur Vigfússon í Sjávarborg. Sjávarborg í baksýn. Eigandi myndar: Erla Ingimundardóttir. kunnugt um hvað lengi. Svo byggir Brynjólfur hús niðri á Eyrum sem hann skírði Melbæ. Það var torfhús. Þar var Júlíus fæddur 1909. Melbær var ekki lengur til þegar ég fór að muna, en ég veit að húsið stóð rétt utan við Dagsbrún. Júlli var sjómaður á Þór. Hann var sá eini sem setti upp vindrafstöð á Eyrunum og í Hermes voru rafmagnsljós. Á þessum tíma þegar útvarpið var nýlega komið þurfti að hafa við útvarpstækin rafhlöðu sem var þó nokkuð stór, á stærð við skókassa af karlmannastærð. Líka þurfti að hafa sýrugeymi við tækin. Þessa geyma þurfti að hlaða annað slagið. Eftir að Júlli setti upp rafstöðina hlóð hann geymana fyrir fólk, var það mjög mikið þægilegra en að fara með þá inn í bæ eins og þurfti að gera áður. í Hermes var líka vatnssalemi, sem hvergi var annars staðar á Eyrunum. Júlli keypti fyrsta bilinn sem kom á Eyrarnar og urðu þá aldeilis breytingar á ýmsu á Eyrunum. kem ég að því seinna Júlli og Fía voru ein af þeim fáu sem ekki höfðu kú eða kindur. Þau keyptu mjólk af nágrönnunum. Sjávarborg kemur næst. Það hús stóð alveg í flæðarmálinu og vom staurar úti í sjónum meðfram húsinu og gólf yfir þeim þannig að þama var einskonar bryggja. Af þessari bryggju var hægt að fara inn í einhverja skúra eða kompur. Sjávarborg var timburhús, eitt herbergi og eldhús niðri og tvö kvistherbergi uppi á lofti. Langafi minn, Vigfús Eiríksson fæddur 1841 byggði Sjávarborg líklega 1896,var þar með útgerð. Kemur þar skýringin á bryggjunni og skúmnum. Vigfús langafi minn og langamma mín, Guðrún Péturs- dóttir sem vom ættuð úr Skaftafellssýslum bjuggu áður hér á Djúpavogi í húsi sem heitir Bjarg og þar fæddist Guðný amma mín. í Sjávarborg átti heima Bjöm Bjömsson ráðsmaður á Þórarinsstöðum, sem áður er sagt frá, og kona hans Margrét Guðjóns- dóttir. Þau hjón eignuðust fímmtán böm og komust þau öll til fullorðins ára. Bömin hétu: Pétur, Sigmar, Björn Hólm, Einar, Skúli, Guðjón, Birgir, Unnur, Anna Bima, Aðalheiður, Guðbjörg, Elsa, Helga, Sigur- borg og Jóna. Tvö bömin Bjöm Hólm og Aðalheiður voru ekki alin upp hjá foreldrum sínum en þau ólu upp dótturdóttur sína, Bimu. Hún var dóttir Unnar. Björn og Margrét höfðu að sjálfsögðu ekki kindur eða kýr. Björn bar alltaf mjólkina sem þau fengu á Þórarinsstöðum, heim til konu og bama á kvöldin,. Þetta hús sem ég hef nú talað um, var oft kallað Gamla-Borgin. Framan við þetta hús hefur verið byggð alveg sjálfstæð bygging, þó að þetta liti út eins og eitt hús, hún var stundum kölluð Litla-Borgin. Þar áttu heima þegar ég man fyrst Sigurborg Guðjónsdóttir þá ekkja. Hún var systir Margrétar í Gömlu-Borg, og synir hennar Björgvin og Jóhann. Hún átti líka dóttur, Guðnýju. Þetta fólk var allt fullorðið, Jóhann var yngstur fæddur 27. sept. 1918. Hann mun koma meir við sögu síðar. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.