Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 66

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 66
Múlaþing Blómarósirnar Svanbjörg á Hánefsstöðum ogJóna í Sjávarborg. Eigandi myndar: Erla Ingimundar- dóttir. komum að þegar komið er yfír Landa- mótsána er Bjarg, timburhús á steyptum kjallara. Það byggði Ólafur Guðjónsson, bróðir Emils í Hátúni og Margrétar og Sigurborgar í Sjávarborg. Bjó hann þar með konu sinni Vigdísi Ólafsdóttur, ættaðri úr Vestmannaeyjum. Þau áttu 4 börn. Ólaf, sem var mikill íþróttamaður á yngri árum og seinna mikill athafnamaður á Seyðisfirði. Næst kom Jórunn Þórdis (Stella), þá Laufey og yngstur var Magnús, faðir Magnúsar Vers kraftlyftingamanns. Ólafur Guðjónsson var formaður á bát Eiríks í Sjávarborg, Emilý. Landamót kemur næst. Það var tveggja hæða timburhús. Ásgeir Guðmundsson, bróðir Lóu í Hátúni og hans kona, Jóna Bjömsdóttir, bjuggu þar. Þeirra böm vom: Kristbjörg, Valgerður, Ágústa, Ólafur, Bjöm og Ársæll. Ásgeir á Landamótum gerði út bát sem hét Von. Á þessum tíma held ég að Björn sonur hans hafi verið formaður á bátnum. Rétt fyrir framan Landamót vom sjóhús og bryggja, þar sem unnið var við Von og Emilý. Nokkm innar voru einnig sjóhús sem hét á Evenger. Það voru Norðmenn sem þar byggðu í upphafi og kann ég ekki að rekja þá sögu, enda hefur hún verið skráð annars- staðar. En þama var gerður út bátur sem hét Trausti. Eitthvað held ég að þeir bræður Jóhann og Björgvin í Sjávarborg (Litlu-Borg ) hafi haft með þessa útgerð að gera. Ég held áfram fram Eyramar og nálgast nú sjóhúsin sem tilheyra Hánefsstöðum. Þaðan voru gerðir út tveir bátar. Á Hánefsstöðum bjó Sigurður Vilhjálmsson, oddviti hreppsins til margra ára, og kona hans Svanþrúður Vilhjálmsdóttir. Dóttir þeirra Svanbjörg, á aldur við mig, býr nú stórbúi á Hánefsstöðum ásamt fjölskyldu sinni. Á heimilinu var líka systir Svan- þrúðar, Helga. Á Hánefsstaðaheimilinu hafði verið margt fólk bæði við búskapinn og útgerðina, eins og á Þórarinsstöðum en frá því fólki sem þar var kann ég ekki að segja. í Hánefsstaðalandi bjuggu bræður Sigurðar, Hermann og Árni. Hermann byggði á Hrauni, steinhús sem stóð litlu neðar en Hánefsstaðabærinn og var nokkuð brattur melur niður að sjóhúsunum. Kona Hermanns var Guðný Vigfúsdóttir og áttu þau 4 dætur: Björgu, Elísabetu, Sigrúnu og Emu. Ámi byggði Háeyri, steinhús sem var kjallari og hæð. Hans kona var Guðrún Þorvarðardóttir. Þeirra börn voru: Þor- varður, Vilhjálmur, Tómas alþingismaður og bankastjóri, og Margrét. Háeyri stóð innar og neðar en Hraun. Ámi varð síðar erindreki Fiskifélags íslands. Þá em Eyrarnar eiginlega á enda gengnar og er ég nú að nálgast Sörlastaða- ána, sem skipti löndum Hánefsstaða og Sörlastaða, sem var býli rétt innan við ána. Það var komið í eyði þegar ég fer að muna. Þar hafði búið skyldfólk pabba míns t.d. Ingimundur Eiríksson, faðir Dóróteu í Haga en pabbi og hún voru skyld. Neðan og utan við Sörlastaði gengur eyri fram í sjóinn sem trúlega hefur myndast við framburð árinnar. 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.