Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 74

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 74
Múlaþing vera kominn að landi fyrir vissan tíma og bátamir máttu ekki hafa ljós. Tvær tundurduflagirðingar voru í Seyðisfirðinum og vom auðvitað hlið á þeim báðum. Önnur var á leiðinni frá Eyrunum og inn í bæ og man ég vel þegar verið var að fara í bæinn, þá þurfti að fara rniklu norðar í ijörðinn, til að fara í hliðið. Hin girðingin var miklu utar, mér er ekki kunnugt um hvar en um hana þurftu sjómennimir að fara. A þessu gáfust þeir upp. Búsetan á Eyrunum byggðist á útgerðinni og þegar ekki var lengur um það að ræða að hægt væri að sækja sjóinn hafði fólk ekki lengur neitt þangað að sækja og enga vinnu. A seinni hluta stríðsáranna byrjar fólk að flytjast í burtu. Að vísu byrjar yngra fólk líka að búa og fær þá húsnæði þar sem aðrir vom að flytjast burt. Hvort það hefur verið eingöngu stríðinu að kenna að útgerðin lagðist af á Eyrunum veit ég ekki, en svo mikið er víst að ekki tóku yngri menn við og héldu uppi þessari atvinnustarfsemi þegar eldri mennimir hættu. Eftirstríðsárin Eftir stríðið og árin þar á eftir var mikið um að karlmennirnir, bæði heimilisfeður og einhleypir menn, fæm á vetrarvertíð bæði til Homafjarðar og suður á land. Ástandið var orðið þannig að það vom nær eingöngu konur, börn og gamalmenni eftir á Eymnum frá áramótum og fram á vor. Þetta var auðvitað ástand sem ekki gat varað lengi, að konumar væru þarna einar með bömin og gamalt tolk. Það sem trúlega hefur gert það mögulegt að búa þarna við þessar aðstæður um hávetur í öllum þeim snjó og ófærð sem er á Seyðisfirði, að á Eyrarnar höfðu 1944 flutt hjón frá Mjóafírði, Eðvald Jónsson og Hólmfríður Einarsdóttir. Eðvald átti bát, Nakk og gerði út frá Hánefsstaða- aðstöðunni, enda ekki lengur gert út frá Hánefsstöðum. Á Eðvald hefur ömgglega verið treyst með aðstoð ef á þurfti að halda. Að minnsta kosti var hann fljótur að korna og hjálpa pabba og mömmu þegar eldri systir mín, Jónína Valdís, brenndist mikið. Hún er fædd 24. júlí 1945 ogþetta gerðist í febrúar 1947. Hún datt aftur á bak ofan í bakka með sjóðandi heitu vatni. Þá var kafsnjór, leiðinda veður og mikil ófærð. Eðvald kom út að Þórarinsstaóa- bryggju, þar sem þau svo gott sem hentu sér niður í bátinn með bamið, þar sem mjög ókyrrt var við bryggjuna og enginn til að hjálpa þeim að binda bátinn, því það varð að kom baminu á sjúkrahúsið svo fljótt sem mögulegt var. Hann var þeim mjög hjálplegur þann tíma sem systir mín þurfti að vera á sjúkrahúsinu. í þá daga máttu foreldrar ekki vera hjá bömum sínum ef þau þurftu að fara á sjúkrahús. Eg man ekki hvað hún var þar lengi kannski 3-4 vikur, en hún var mjög mikið veik. Hún var komin heim fyrir nokkm þegar yngri systir mín, Guðný, fæddist 10. apríl 1947. Þá var líka leitað til Eðvalds um að sækja ljósmóðurina og var hann þá fljótur til, en eins og ég hef sagt áður tók Lóa í Hátúni á móti henni, því að stelpunni lá svo mikið á aö ljósmóðirin var ekki komin Eðvald og Hólmfríður áttu sjö böm þegar þau kornu á Eyramar. Þau voru: Garðar, Jóhanna, Sigríður, Einar, Guðrún, Jóna og Vilfríður. Áma og Eddu eignuðust þau eftir að þau komu að Hrauni en þangað fluttu þau. Þá vom Hermann og Guðný farin þaðan. 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.