Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 81
Á ferð með Lappa - nú Sama Nokkrir steinar Halldór Artnannsson sendi Ijóöið Steini Armannssyni, verkstjóra á Bakkagerði í Borgarfirði á sjötugsafmœli hans 7. mars 1954. Steinar standa einir. Steinn frá mörgu greinir. Steinar stuðning veita. Við stein má afl þreyta. Steinn Fullsterkur er þungur. Steinn heitir Miðlungur. A steini var stál lúið. Frá steini Amlóða flúið. Steinn er í stuðlabergi. Steinn aumingi finnst hvergi. Steinar á stefnur vísa. Ur steini varðar rísa. Úr steini stendur viti. Steinn sýnir ýmsa liti. Úr steini má stál vinna. Steinar fortíð kynna. Steinn er í stjóra hafður. Steinn er í vegg lagður. Steinn er við stæði hesta. Steinn er kjölfesta. Steinn er gulls í igildi. Greyptur var steinn í skildi. í stöður má steinum hreykja. Steinar eld kveikja. Steinar stofur prýða. Steinatök Grettis sjást víða. Úr steyptum steinum er arinn. A steini fískur barinn. Steinn hurð að staf hrindir. Úr steinum höggnar myndir. Steinar stiklur í keldur Með steinflögu bældur eldur. Steinn er við stað kenndur. Steinn úr slöngu sendur. Við stein skal stál eggja. Hornstein til heilla leggja. Steinlampi stóð á fæti. Steinn var Snotru sæti. Við hlóðarstein leikur logi Á Lagarfljóti var steinbogi. Með steinlóði á vog er vegið. Viðarsteins grjót að dregið. Úr steini var snældusnúður. Snýst nú steinn rafknúður. Skjólsteinn er bestur við bakið, Bikstein ég hef i þakið. Kirkjusteininn ég kenni. Kvarnarstein höndum spenni. Við Grásteininn Góa minnist. Þó glerkollur skrautsteinn fmnist. Hlautbolli úr steini eða stáli. Steinhring ég tel með prjáli. Steinaxar starfsmenn nutu. Steinyddum örvum menn skutu. Dvergar í steinum iðju stunda. í steinum álfar blunda. Steinrunnin stimuð tröllin standa nú víða um völlinn. Hjá líksteinum lind rennur. Við Lurkastein vopnasennur. Lífsteinar lim við græddu. Með lausnarstein konur fæddu. Óskasteinn ágirnd eykur. Augasteinn frjáls leikur. Stein má í stuðla fella. Steinn er varin hella. Stórvötn með steini brúuð. Á steina er öldin trúuð. Stein má stórvirkan kalla. Steinar úr lofti falla. Við steina stangast bára. Steinn er sjötíu ára! 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.