Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 98

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 98
Múlaþing Um Framnes við Reyðarfjörð 1916-1932 Þórólfur Beck, skipstjóri/16.2.83 d.3.6.29, byggði Framnes sem grasbýli árið 1916 úr Sómastaðalandi á svokölluðum Digranestanga utan við Björg, neðan við þjóðveginn. íbúðarhúsið í Framnesi var byggt af stórhug, steinsteypt, tvær hæðir og kjallari sem í voru alls 8 herbergi, eldhús og geymslur í kjallara. Stærð íbúðarhúss er eitthvað á reiki því það er skráð í bókum, ýmist 390m2 eða 208m2 en við sölu 2004 er það aðeins I94m2 auk nýbyggingar frá árinu 2000 41.5m2. Skúr var steyptur við húsið af Friðbergi Einarssyni 1968-1975. Útihús eru talin hafa verið steypt 1924, hlaða 50m2 og ijárhús um 30m2. Túnið var i raun 5 ha. en við síðustu kaup var ríkið búið að klípa af því niður í 2 ha, svo og var í upphafi beitarréttur í óskiptu landi Sómastaða fyrir 2 kýr og 25 ær. Fram til ársins 1975 voru þar 50-60 kindur og ein kýr og vinna stunduð utan heimilis með búskap. Eftir það fór búskapur minnkandi og lagðist alveg af 1988. Þórólfúr Beck var sonur Hans Jakobs Beck/ 16.1.38 d. 29.11.20 frá Eskifirði og Steinunnar Pálsdóttur/ 8.8.40 d. 1.9.97 frá Karlsskála. Eiginkona Þórólfs var Þóra Konráðsdóttir Kemp f. 6.7.86-9.3.51 frá Eskifirði. Synir þeirra voru Konráð / 27.8.08, Christian Nilson/ 10.10.1916, Eiríkur/ 17.11.1918 og Páll/ 28.2.1923. Þórólfur eignaðist dóttur utan hjónabands, Huldu Ástríði/ 5.12.1920. Þau Þórólfur og Þóra tóku í fóstur Idu Jensen, systurdóttur Þóru f 3.6.1913 og Þórólf Beck Sveinbjamarson systurson Þórólfs / 5.4.1915. Ennfremur tóku þau hálfsystur Þórólfs, Jónínu/ 25.10.1910 til sin þegar faðir Þórólfs lést árið 1920, en móðir hennar, Mekkín Jónsdóttir/ 1883, var seinni kona Hans Jakobs. Þórólfur var löngum í siglingum, fyrst stýrimaður á erlendum skipum víða um heim, síðan á Gullfossi og eftir það skipstjóri m.a. á Sterling og Esju. Hann dó úr heilaberklum árið 1929 aðeins 46 ára að aldri. Þóra K. Kemp, ekkja Þórólfs bjó áfram í Framnesi eftir lát manns síns til ársins 1932. Heimildir: Long œtt, útg. 1998, ritstjóri Gunnlaugur Haraldsson. Sveitir ogjarðir í Múlaþingi (Búkolla) Ill.bindi útg. 1976 undir ritstjórn Armanns Halldórssonar og Sveitir og jarðir í Múlaþingi 2.útg. 1995, í ritnefnd: Armann Halldórsson, Sigmar Magnússon og Þorsteinn Bergsson. á braut því á eldavélinni var panna með leifúm af síðustu máltíð hans. I hlaðvarp- anum beggja megin við heimreiðina lágu 42 bílflök sem búið var að taka úr allt nothæft sem varahluti. Róbert hafði breytt ljár- húsinu í verkstæði þar sem hann vann að ýmiss konar viðgerðum. Það var því með fyrstu verkum okkar Olafs að kaupa aðstoð við að fjarlægja þennan gífurlega bilaflota. Ekki sáu forráðamenn sveitarfélagsins ástæðu til að að styðja okkur við það verk þótt til þeirra væri leitað en bílflökin voru alls ekki nein bæjarprýði fyrir sveitarfélagið og blöstu við hvers manns augum, sem um veginn ók. Næst ákvað Olafur að hlaða múrsteinum upp í stærðar gat sem var á hlöðuveggnum. Þetta man ég vel af því þama týndi ég fína 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.