Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 101

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 101
Framnes við Reyðarfjörð Framnes í Reyðarfirði. Myndin erfrájjórða áratugnum. Eigandi myndar: Anna Jóna Ingólfsdóttir. eftir til að huga að henni á sama stað sem ekki bar árangur. Vorum við í angist hringjandi í allar áttir til að reyna að hafa upp á henni. Þetta var rétt fyrir áramótin og höfðum við áhyggjur af gamlárskvöldi þegar flugeldamir fæm að þjóta um loftið á Egilsstöðum. Hún yrði líklega dauðskelfd og reyndi að skokka heim þessa ríflega 30 kílómetra. Daginn fyrir gamlársdag var hringt frá Sléttu í Reyðarfirði og okkur sagt að tíkin væri hjá þeim og var það mikill léttir. Síðar fréttum við að Píla hefði nælt sér í far með bíl frá Norðfirði og trúlega verið skilin eftir innan við kauptúnið á Reyðarfirði. Hún kom allavega auga á Sigurð bónda á Sléttu þar sem hann var á traktor sínum úti á túni og tók hún sér far með honum heim að Sléttu. Þótti okkur hún hafa verið ijarska ráðagóð í þessu ævintýri sínu. Ólafur ætlaði sér alltaf að eignast nokkrar ær sér til ánægju þar sem hann var eitt sinn bóndi og auk þess alinn upp í sveit og ég ætlaði að fá mér landnámshænur þegar ég hætti að vinna. Við hlökkuðum til að eyða ellinni í faðmi ijallanna, frelsinu frá þéttbýlinu og þar sem öldur hafsins leika við fallega fjöm. Það var í nóvember 2001 sem við fengum vitneskju um úrskurð skipulags- stjóra um umhverfismat vegna byggingar álvers í landi Hrauns vegna væntanlegrar loftmengunar á svokölluðu þynningarsvæði sem nær allt frá Hólmahálsi til Teigagerðis. í úrskurðinum kom fram að búseta yrði ekki leyfð í Framnesi og á Hólmum sem voru einu býlin á svæðinu, eftir að Norsk Hydro færi í gang með álver árið 2006. Fáum datt í hug eftir að Norsk Hydro hætti við árform sín að ekki liði nema hálft ár þar til annað 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.