Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 105

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 105
Framnes við Reyðarfjörð Anna Jóna Ingólfsdóttir og Ingólfur Kristjánsson. Eigandi myndar: Anna Jóna Ingólfsdóttir. Framnes við Reyðar- fjörð 1937 - 1943 - æskuminning - Faðir minn, Ingólfur Kristjánsson, var fæddur 12.10.1902 að Skerð- ingsstöðum, Reykhóla- sveit í Barðastrandasýslu sonur hjónanna Agnesar Jónsdóttur húsfreyju og Kristjáns Jónssonr bónda og hreppstjóra þar í sveit. Móðir mín, Guðrún Jóns- dóttir, var fædd 9.8.1900 að Marbæli í Oslandshlíð í Skagafirði. Hún var dóttir hjónanna Önnu Rögnvaldsdóttur hús- freyju og Jóns Erlends- sonar bónda þar. Vorið 1935 komu foreldrar mínir með okkur tvö systkin, Agnar Kristján f. 24.6.1927 d. 29.12.1962 og Önnu Jónu f. 29.11.1931, til Reyðarfjarðar frá Eiðum þar sem faðir okkar var íþróttakennari og hafði verið það frá árinu 1927. Fékk fjölskyldan inni á Grímsstöðum á Búðareyri þar sem faðir minn hafði verið ráðinn tollvörður á Austurlandi allt frá Neskaupstað og suður á Höfn í Homafirði. Þama á Grímsstöðum bjuggum við í litlu plássi uppi á lofti ásamt öðm fólki sem bjó þar fyrir. Ekki var ég gömul þegar ég kom fyrst til Reyðarijarðar en ég man eftir því, að við komum fyrst í Hermes og þar var stigi uppá loftið með handriði sem heillaði mig svo að ég hefi aldrei getað gleymt því. Á Grímsstöðum bjó svo þessi litla Ijölskylda frá því 1935 til 1937 er hún flutti út í Framnes. Mig minnir að það hafi verið að vori til. Alltaf átti hún þó skjól á Grímsstöðum hjá því góða fólki sem þar bjó þegar skroppið var í kaupstaðinn. Marga vini og kunningja áttu foreldrar minir á Búðareyri eftir veruna þar sem einnig vom oft heimsóttir. Við vomm fljót að finna hvað var gott að eiga heima á Framnesi. Þar undum við okkur vel í leik og starfí. Agnar bróðir minn var byrjaður að ganga í skóla á Búðareyri áður en flutt var í Framnes, þannig að þá lá beint við að hann héldi áfram að ganga þar í skóla. Hann fékk fljótlega hjól sem hann notaði til að létta sér sporin inn á Búðareyri. Eg fór að læra að lesa og undirbúa skólagöngu mína og sá móðir mín um þann undirbúning. Eg aftur á móti fór ekki að ganga í skóla fyrr en um haustið sem ég varð 10 ára gömul. Eg gekk í skóla út á Flateyri en skólinn þar var farskóli og var í hálfan mánuð í senn og frí í hálfan mánuð. Ég var eina barnið sem gekk þessa leið því hin börnin vom frá Flateyri og Hólmum. Um klukkustundargangur var fyrir mig í 103
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.