Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 107

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 107
Framnes við Reyðarfjörð á svæðinu sem hann sinnti utan Reyðar- ijarðar þurfti alltaf að láta hann vita úr Reykjavík með fyrirvara í síma. Hann varð að koma sér á þá firði þar sem skip var væntanlegt frá útlöndum. I þessar ferðir fór hann ýmist með færeyskum skútum, bátum og skipum ef þessar ferðir voru í boði, ef ekki, fór hann fótgangandi yfir fjöll og firnindi. Fjármálaráðuneytið skaffaði honum skíði sem hann notaði til að fara á þegar nægur snjór var. A Framnesi var oft mikill gestagangur eins og ég hef vikið að áður en einnig kom fólk úr fjölskyldu foreldra minna til lengri dvalar hjá okkur. Systir móður minnar Ragnheiður dvaldi hjá okkur í eitt ár eða svo, vegna veikinda sinna. Einnig bjuggu Sigurlaug móðursystir mín og Jón Sigfússon maður hennar ásamt þriggja ára dóttur þeirra uppi á loftinu á Framnesi í að minnsta kosti eitt ár. Arið 1940 kom Sigurður bróðir toður míns og var hann allt sumarið að lesa undir guðfræðipróf. Hann var alla sína starfsævi þjónandi prestur á Isafírði og nágrenni. Eitt sumar, líklega 1942, kom ijölskylda Ólafs fóðurbróður míns en hann var þá berklasjúklingur og lá á Vífílsstöðum. Voru það eiginkona Ólafs, sonur og dóttir, fósturfaðir og systir hennar. Þau dvöldu hjá okkur á Framnesi um sumarið. Vorið 1940 er mér minnisstætt er ég var utan við túnið á Framnesi ásamt Sigurði Magnússyni frá Búðareyri en hann dvaldi þá sumarlangt hjá foreldrum mínum. Við höfðum sest í lítið grjótsæti sem þar er, einkennilega líkt hægindastól með sæti úr grjótplötu og steinum við hvorn enda plötunnar er mynda arma. Þama sitjum við og horfum út á sjóinn er við sjáum togara koma inn fjörðinn. Við fylgjumst með honum koma á rnóts við þar sem við sátum og skipti engum togum að hann fer að skjóta nokkmm skotum í tjörðinn. Hjörtu okkar ungmennanna tóku ansi skrýtinn kipp þama. Eftir því sem ég man best, komu í kjölfar togarans, tveir tundurspillar sem fylgdu stóm herskipi með landgöngulið Bretaveldis innanborðs sem nýverið hafði tekið ísland hernámi. Fljótlega eftir komu skipanna til Búðareyrar komu nokkur hvít tjöld í ljós innan við túnið á Framnesi og voru þau neðan við veginn. Þar voru komnar fyrstu vistarvemr breska hersins sem tók sér bólfestu þama rétt við Framnes. Óróleiki fór að gera vart við sig í þessu fallega og rólega umhverfí. Nú urðu Reyðfírðingar varir við það á næstu dögum að þeir komust hvorki út í Framnes eða þar útfyrir í sveitina né til Eskifjarðar án þess að vera stöðvaðir á veginum við Björgin af vopnuðum hervörðum áður en þeir fengu að halda lengra áfram. Þessar aðgerðir stóðu mjög lengi en þó ekki stöðugt eftir að herinn fór að kynnast heimamönnum. Ekki liðu margir dagar þar til fyrsti tjaldbúinn kom heim í Framnes í öllum herklæðum og vopnaður. Mikil hræðsla greip mig er ég sá þessa furðuvera koma heim en ég var stödd fyrir neðan húsið og skreið upp stigann, ég gat ekki gengið upp hann. Þegar ég kom inn í eldhúsið stóð þessi hermaður í eldhúsdymnum og var að biðja móður mína að selja hermönnunum í tjöldunum við túnið, brauð, mjólk, egg og smjör. Allt þetta gat hún látið þá hafa nema tæplega brauðið, því þá var farið að skammta alla matvöm. Hermennirnir héldu áfram að biðja um þessar matvömr því þeir höfðu ekkert til að bíta og brenna nema dósamat. Þessi ásókn þeirra í brauðmeti og annan mat leiddi til þess að foreldrar mínir sóttu um leyfí til að 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.