Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 109

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 109
Framnes við Reyðarfjörð hausti einnig bjó hún til skyr ásamt því að búa til mysuost úr sýrunni og smjör úr rjómanum. Einnig höfðum við hænsni sem ég sá um að gefa og tína eggin undan. Faðir minn var mikill hestaunnandi og átti hann hestinn Grána á Framnesi, sem var mikill uppáhaldshestur hjá öllum sem hann þekktu. Ekki þurfti nema kalla „Gráni komdu heim“ ef hann var langt frá húsinu, þá kom hann hlaupandi heim. Eg man aldrei eftir föður mínum öðruvísi en að hann ætti hesta og oft marga enda hætti hann ekki að sitja hest fyrr en hann fór á sjúkrahús tæplega 95 ára gamall. A Framnesi voru einnig nokkrar kindur til búbótar fyrir heimilið. Ekki nóg með það heldur datt föður mínum í hug að fá tvö til þrjú svín til að hafa ijölbreyttara fæði fyrir mannskapinn. Þau voru haldin í litlu húsi sem var falið í grasi neðan við íbúðarhúsið og þar var einnig aðsetur hænsnanna. Fyrir neðan húsið hélt ég mig oft með mitt gullabú sem samanstóð af glerbrotum og hefðbundnum búpeningi þess tíma svo sem homum og kjálkum. Niður í ijöm var svo hlaðin steinbryggja sem kölluð var bólverk. Talað var um að þetta væru leifar af síldarverkun Norðmanna sem sóttu Reyðarijörð heim fyrr á tímum. Upp með vesturgirðingu túnsins á Framnesi var örmjó lækjarspræna sem gæti hafa verið afrennsli frá vegagerðarrörum undir veginum fyrir ofan. Upp með þessari sprænu var dálítil bláberjalyngsræma sem ég helgaði mér og þar mátti enginn tína berin nema ég. Oft var farið niður í ijöru og út á Mjóeyri til að tína kríuegg og það gat oft orðið mikið ijör á milli kríu og tínenda. Á þeim ámm sem herinn hélt til í Framneskampi var faðir minn sendur til Fiafnar í Hornafirði eftir hver áramót vegna starfa sinna en þar dvaldi hann til vors. Þetta var vegna þess að færeyskar skútur komu aðallega þar að landi yfír vetrarvertíð og þurfti þá tollvörðurinn að vera á staðnum. Á sumrin þurfti hann að vera á Seyðisfirði til aðstoðar tollverðinum þar. Þá var húsmóðurstarfíð orðið ansi víðfemt þannig að það þurfti að ráða hjálparmenn til að sinna skepnunum í ijarveru húsbóndans. Eitt árið varð stórbmni á Strönd, bæ sem var hinum megin við íjörðinn eða nánast beint á móti Framnesi. Einhverjum á heimilinu varð litið út um glugga og sá þá allt í björtu báli á Strönd. Þetta atvik hafði mikil áhrif á okkur heima hjá mér, íjölskyldan bar mikinn ugg í brjósti en gat ekkert gert sökum þess að enginn bátur var til á Framnesi. Búskapur var á Strönd en íbúðarhúsið sem brann var ekki endurbyggt. Kristinn bjó samt áfram á Strönd með skepnum sínum, meðan ijölskylda mín var á Framnesi og veit ég ekki hvar hann hefur búið um sig en líklega í einhverju útihúsanna. Kristinn á Strönd eða Kiddi eins hann var kallaður, var mikill vinur minn og oft á vorin kom hann róandi á bátnum sínum yfir ijörðinn með lítil lömb sem hann gat ekki vanið undir aðrar kindur ef mæðurnar höfnuðu þeim. Hann kom með þessi lömb til að gefa mér sem heimalninga. Eitt vorið á stríðsárunum kom hann með tvö lömb, gimbur og hrút sem fengu nöfnin Stússi og Stína. Nú urðu þessi heimalningar ekki minni vinir hermannanna en heimilis- fólksins og eftir að þeir fóru að stækka, fóru þcir að elta hermennina sem komu heim í Framnes þegar þeir fóru heim. Þetta leiddi til þess að þau Stína og Stússi fóru að fara sjálfstætt út í kampinn og bönkuðu uppá með hornum sínum. Þá fengu þau 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.