Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 110

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 110
Múlaþing Bolakálfinum Prinsinum af Wales gefið að drekka. Eigandi myndar: Eigandi myndar: Anna Jóna Ingólfsdóttir. trakteringar jafnt hjá óbreyttum her- mönnum sem yfirmönnum svo sem súkkulaði og ég held jafnvel að þau hafi fengið að smakka sígarettur. Einhverju sinni kom í heiminn skjöldóttur bolakálfur og þar sem móðir mín var mjög stríðin kona og þetta var á dögum hans hátignar Bretaveldis, sagði hún þegnum hans að kálfurinn héti Prinsinn af Wales. Nú fór að líða að þeim tíma að fjölskylda mín fékk að vita að hún þyrfti að flytja frá Framnesi sökum breytinga á starfí föður míns hjá Tollgæslunni. Var honum gert að setjast að annað hvort í Neskaupstað eða á Siglufirði og mátti hann velja. Eftir að hafa hugsað sig vandlega um tóku foreldrar mínir þá ákvörðun að fara til Siglufjarðar vegna þess að þar var Gagnfræðaskóli sem bömin gætu gengið í, en nú var það orðið tímabært fyrir soninn og síðar dótturina. Ibúar Framness vom ekki ánægðir um þessar mundir. Vorið 1943 var nú runnið upp og kominn tími til að kveðja Framnes við Reyðarfjörð, Austurland, náttúru þessa landsijómngs og allt það fagra og góða sem við höfðum kynnst, vini, kunningja og frændfólk. Nú var sest að á Siglufirði þar sem við áttum góða daga þrátt fyrir að við söknuðum Austurlands mikið. Faðir minn var tollvörður á Siglufirði, það sem eftir var af hans starfsaldri hans, til sjötugs. Foreldrar mínir bjuggu þar til ársins 1979 er móðir mín lést. Það sama ár flutti ég ásamt manni mínum Jóni Sveinssyni til Reykjavíkur og bjó faðir minn hjá okkur í 19 ár, þar til hann lést árið 1998 þá kominn á nítugasta og sjötta aldursár. 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.