Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 116

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Síða 116
Múlaþing við túlkun á þessari byggingu er þó að allt bendir til að búseta í henni hafí ekki verið samfelld heldur árstíðabundin. Smásjár- greining á gólflögum sýnir, svo ekki verður um villst, að gólflögin eru mynduð úr fjölmörgum, örþunnum lögum. Þessi lög samanstanda af ösku úr eldstæði og leifum jurta sem lagðar hafa verið á gólfið. Milli þeirra eru þunn jarðvegslög, líklega einkum efni sem hrunið hefur úr þaki og veggjum á þeim tímabilum sem húsið stóð autt.7 Leifar skordýra í gólflögum benda einnig til að byggingin hafi reglulega fallið úr notkun, þar sem engar leifar fundust af þeim skordýrategundum sem algengastar eru í híbýlum manna. Þvert á móti fundust einungis skordýr sem yfirleitt halda sig á graslendi eða á heiðum og hafa líklega hreiðrað um sig í torfþakinu.8 í mannvirki I fundust nánast engin bein og af gripum aðeins þrjár steinflísar. Ein þeirra kann að hafa brotnað af þegar tinna var slegin til að kveikja eld en hinar flögumar tvær virðast hafa verið höggnar til og hafa beittar brúnir. Þær hafa því líklega verið notaðar sem einhvers konar verkfæri til að skera eða skafa með. Jafnvel þótt víðast hafi verið hætt að nota steinverkfæri á jámöld (þegar járnverkfæri tóku við) hafa leifar steinverk- færa frá víkingaöld fundist um alla norðan- verða Evrópu og hafa slík verkfæri fundist víðar á íslandi.9 Allar steinflísamar sem fúndust í Pálstóftum vom annaðhvort jaspis eða kvars. Mannvirki II er aðeins um 3 m2 að innanmáli. Ekki var hægt að sjá nein merki þess að húsinu hefði verið skipt og ekki vora vísbendingar um neinn innri búnað í því. Byggingin er að öllum líkindum geymsla eða hlaða. í gólflögum hennar var mikið af grasleifum sem bendir til þess að hey hafi verið geymt í þessum litla kofa. Engir gripir fundust í húsinu né við það. Mannvirki III snýr þvert á allar hinar tóftimar. Veggir þess eru mun óvemlegri en hinna tóftanna og í því fundust engin ummerki um stoðarholur, ólíkt hinum byggingingunum þremur. Allt bendir þetta til þess að ekki hafi verið þak á mannvirkinu, sem var um 9 m2 að innan- máli. Þetta hefur þá verið einhvers konar gerði, lítil girðing eða stía fýrir skepnur, e.t.v. notað sem kvíar til mjalta. Greining á fosfati innan gerðis sýndi að fosfatsmagn var þar örlítið meira en utan þess, en ólíkt því sem var í mannvirki I reyndist aðal- uppistaða fosfatsins lífræn efni.10 Þau lög sem safnast höfðu saman innan gerðis vom í góðu samræmi við þetta en þar sást engin aska heldur aðeins nokkrar linsur af lífrænum efnum. Líklegast er að orsök þess að meira var af lífrænu fosfati í gerðinu sé að þar hafi safnast tað. Eflaust hefiir verið stungið út úr mannvirki III reglulega. Á bletti rétt norðan við það greindist meira af lífrænu fosfati en annars staðar umhverfis. Þar gæti hafa verið haugurinn sem mokað var upp í.11 7 Milek, K. 2007. ‘Micromorphological analysis of the floor sediments’, í Gavin Lucas, Fornleifauppgröftur á Pálstóftum við Kárahnjúka 2005. ^ Phil Buckland 2007. ‘Fossil Insect remains’, í Gavin Lucas, Fornleifauppgröftur á Pálstóftum við Kárahnjúka 2005. ^ T.d. á Granastöðum í Eyjafirði og á Hofstöðum í Mývatnssveit. ^ Sólveig Guðmundsdóttir Beck 2007, op. cit. '' Sólveig Guðmundsdóttir Beck 2007, op. cit. 114
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.