Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 126

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 126
Múlaþing Gamli bærinn í Hnefilsdal. Teikning eftir Jón Gíslason. foður síns árið 1774 verið fyrir búi hjá móður sinni, Guðrúnu Sigfúsdóttur í Hnefílsdal, og hafi hann búið þar árið 1781, ef til vill nýgiftur Helgu Vigfúsdóttur frá Njarðvík, ellegar hún hefur verið vinnu- kona, en það ár, líklega seint, fæddist fyrsta barn þeirra sem vitað er um og hlaut nafnið Guðrún (1381), en hún er talin fædd í Hofteigssókn það ár. Þar sem næsta bam þeirra sem vitað er um fæddist ekki fyrr en að átta áram liðnum, mætti gera þvi skóna að þau hafí ekki verið gift þegar fyrsta bamið fæddist, og ekki búið saman fyrr en síðar. Einhver Guðmundur Arnason er guðfaðir barns sem fæddist á Skeggja- stöðum í byrjun vetrar 1786 (1. nóv). og gæti sá verið Guðmundur í Hnefílsdal, þar sem enginn nafni hans sýnist vera tiltækur í nágrenninu. Vitneskju um hvers vegna Guðmundur fluttist á brott, og hvort Hnefilsdalur gekk þá úr ættinni, eða jörðin var leigð, er ekki auðhlaupið að fá, en mér fínnst líklegt að jörðin hafi þá verið leigð, því ekki bjó þar alltaf sama fólkið, og fólk það sem virðist hafa komið árið 1797 eða þar um bil (Magnús Jónsson frá Torfa- stöðum í Hlíð og Hallfríður Eiríksdóttir (10291,9391), bjuggu í Hnefilsdal til 1811), sýnist mér ekki hafa verið tengt eða skylt þeim Hnefílsdalsfeðgum, að minnsta kosti ekki náið í skyldleika. Vorið 1789 komu þau Guðmundur og Helga til bús að Amaldsstöðum í Fljótsdal samkvæmt húsvitjunarbók Valþjófsstaðar, en heimildir skortir um hvaðan þau komu, og ekki sjást þau á öðram bæjum þar um slóðir, né heldur í nærliggjandi sóknum fyrir þann tíma. Síðla það sama ár, hinn 14. desember fæddist þeim hjónum dóttir sem skírð var Guðrán (1391) eins og hin fyrri sem fædd var í Hofteigssókn átta árum áður, og ljósan var Guðrán Sigfúsdóttir frá Kleppjámsstöðum, amma bamsins í íöður- ætt. Þriðja bamið Magnús, fæddist hinn 28. mars 1791, og hið fjórða, Ámi fæddist 1793, hann dó ungur, og hið fímmta, Málfríður fæddist 1795, var ógift og barnlaus, hið sjötta, Björg, fædd 21. september 1801. Hún fermdist á Glúms- stöðum vorið 1816, dó ógift hjá foreldram sínum i Hnefílsdal 5. október 1825. 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.