Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 130

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 130
Múlaþing komið. Gagurstaðir er talin eyðihjáleiga frá Hnefílsdal í Jarðabók Skúla fógeta Magnússonar frá því fyrir og eftir miðja 18 öld, og árið 1804 er þar talin afrétt frá Hnefilsdal. Þess skal getið að því miður er ekki fyrir hendi Jarðabók þeirra Arna Magnússonar og Páls Vídalíns frá fyrstu árum 18. aldar, því talið er að Múlasýslu- hluti hennar hafí farist í eldinum mikla í Kaupmannahöfn árið 1728 þegar einhver hluti handritasafns Árna Magnússonar brann. Hvorki er Gauksstaða né Gagurstaða getið í aðalmanntölum hinum elstu fram yfír 1845, sem má vera vegna þess að fólksfæðin hjá þjóðinni fyrr á tímum hafí ekki skapað þörf á að búið væri á öllum býlum, sem þó höfðu nafn og einhverja sögu. Geta má þess ennfremur að munnmæli eru um tvö- eða þrjú fornbýli í landi Hnefílsdals, Blómsturvalla og Þorsteinsstaða, eða Fomastaða, en þeirra er aldrei getið í þessum heimildum er ég best veit. Barn fæðist í hjáleigunni Elsta húsvitjunarbók Hofteigs sem að sögn byrjaði árið 1773 fórst í eldi eins og áður segir, en sú elsta sem nú er handbær hefst í byrjun 19. aldar. Það ætla ég að í kirkju- bókurn Hofteigs sé fyrst getið mannvistar á Gagurstöðum árið 1832, hinn 30. maí, en þá var þar í heiminn borið stúlkubam, og var undinn að því bráður bugur að skíra hana daginn eftir í Hofteigskirkju, og hlaut hún nafnið Guðrún. Foreldrar hennar voru þau Guðmundur Guðmundsson og Steinvör Jóakimsdóttir á Gagurstöðum, þar búandi saman ógift, og talið var þetta þeirra fyrsta brot. Guðfeðgin voru þó ekki af verri endanum að þeirrar tíðar mælikvarða, nefnilega meðhjálpari Eyjólfur Bjarnason bóndi í Hjarðarhaga og Jón Halldórsson bóndi á Hauksstöðum, og sama er að segja um guðmóðurina, Ingveldi Jónsdóttur prestskonu í Hofteigi. Umhugsunarvert er hins vegar að ferðast hafi verið með nýfætt bam strax daginn eftir fæðingu norður yfir Jökulsá að prestssetrinu, en slíkt getur auðvitað hafa verið gert, en verið getur líka að barnið hafí fæðst á sjálfú prestssetrinu, því þar hafi verið konur sem vora vanar að taka á móti bömum, þ.e. kunnu til verka, en í ættfræði er jafnan gengið út frá því að böm séu fædd þar sem foreldramir voru búsettir, sem að jafnaði er líklegast, en þarf þó ekki alltaf að hafa verið. Þau Guðmundur og Steinvör era á Gagurstöðum fram til 1833 með dóttur sína, en óvíst er um mannvist þar næstu ár. Árið 1835 era þau í Hnefílsdal með dóttur sína, hann vinnumaður en hún húskona, og talin er dóttirin lifa á kaupi föður síns, og gekk svo til árin hin næstu. Þau era aftur skráð á Gagurstöðum árið 1838 ásamt fleira fólki frá Hnefílsdal, hann kallaður húsbóndi en hún bústýra, og hafa þau vinnupilt. Síðar segir nánar af þeim Guðmundi og Steinvöra. Vorið 1841 virðist líka sem einhver mannvist sé á Gagurstöðum, því þá kom háaldraður faðir Steinvarar, Jóakim Rafnsson, frá Blöndugerði að Gagur- stöðum, í skjóli einhvers sem presturinn máski gleymdi að geta um, vafalítið Steinvarar dóttur sinnar. Vegna þessarar stopulu mannvistar á Gagurstöðum mætti raunar álykta að Hnefílsdalsbændum hafí ef til vill ekki verið kappsmál að þar yrði föst búseta, og býlið hafi löngum verið hagnýtt sem nokkurskonar sel frá Hnefilsdal, og eftir húsvitjunarbók mætti stundum skilja sem svo að fólkið sé raunar ekki sjálft búandi þar, heldur aðeins vinnufólk, eða hús- ráðendur. Frá og með árinu 1847 er þó hafin þar búseta sem entist í 135 ár. 128
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.