Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 141

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 141
Frá Jökuldalsfólki Jökuldal, fyrst með foreldrum sínum, en svo í Hnefilsdal m.a. Hann fermdist vorið 1870 í Merki hjá hjónunum Páli Jónssyni frá Melum og Hróðnýju Einarsdóttur frá Brú (1994,1577) sem þar bjuggu þá. Eftir það var hann vinnumaður í sveitinni, í Hnefilsdal 1880, á Skjöldólfsstöðum 1890 og fór það vor vinnumaður að Grímsstöðum á Fjöllum. Þar bjuggu þá Sölvi Magnússon og Steinunn Einarsdóttir (2083,1580) sem fyrir öskufallið 1875 höfðu búið á Grunnavatni í Jökuldalsheiði, en höfðu reyndar flutt að Klausturseli árið áður (1874). í endaðan nóvember það ár gekk Magnús að eiga elstu dóttur þeirra, Guðrúnu Sölvadóttur sem fædd var á Grunnavatni hinn 15. ágúst 1867. Sonur þeirra, Sveinn, fæddist hinn 30. nóvember 1891 á Grímsstöðum. Mikið rót var á þeim ungu hjónunum á næstu árum, og vorið 1892 fóru þau vinnuhjú að Hákonarstöðum á Jökuldal, en komu þaðan árið eftir að Nýjabæ á Hólsfjöllum, (mun hafa verið afbýli frá Grímsstöðum). Þau fóru í húsmennsku að Vogum í Mývatnssveit vorið 1894, og þar fæddist sonur þeirra Sölvi Steinar um haustið hinn 23. október. Vorið eftir fóru þau að Svartárkoti í Bárðardal til foreldra Guðrúnar, þeirra Sölva og Steinunnar sem þangað höfðu flutt frá Grímsstöðum tveim árum fyrr, og virðist sem fjölskyldan haldi saman næstu ár. Þau fluttu öll til Eyjafjarðar, að Kaupangi vorið 1902. En Magnús og Guðrún Solveig hafa ekki unað lengi í Eyjafirði, hafa viljað eins og fleiri búa sjálf, og lcomin eru þau að Leifsstöðum í Vopnafirði árið 1905; fóru þaðan að Dalhúsum á Strönd 1907; þaðan að Nýjabæ í sömu sveit 1911; að Áslaugar- stöðum í Vopnafirði 1917. Þau eru í Miðhúsum i Vopnaijarðarkauptúni 1920, og munu hafa farið til Norðfjarðar eftir það. Árið 1937 eru þau aftur komin til Eyja- Qarðar, á slóðir Steinvarar Jóakimsdóttur, ömmu Magnúsar í móðurætt, og búa á Þröm í Kaupangssveit (Öngulstaðahreppi), en það býli hafði verið í eyði síðustu árin áður en þau komu þangað. Yngri sonurinn (Sölvi) Steinar, var þá talinn fyrir búinu, og hafði löngum verið svo. Gömlu hjónin munu hafa látist nálægt 1944, en bræðumir Steinar og Sveinn bjuggu á Þröm til þess er Sveinn lést árið 1965, en þá fór kotið í eyði. Steinar lést 1971. Þeir voru síðustu ábúendur á Þröm og ógiftir og bamlausir, að því ég best veit. Ef einhverjir vilja fræðast nánar um fólk á Þröm, vil ég benda þeim á að Þorkell Björnsson frá Hnefilsdal minnist á frændfólk sitt á Þröm í bók sinni Af Jökuldalsmönnum og fleira fólki. Helstu heimildir, auk þeirra sem getið er í texta: Kirkjubœkur og manntöl viðkomandi sókna. Jarðabækur 1681, 1847 og 1861. Almanak Olafs Thorgeirssonar árið 1915. Vesturfaraskrá. 139
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.