Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 148

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 148
Múlaþing Fánastöngina ber í fjós Konráðs og svo Gamla skóla. Fast við stöngina má greina kamarinn sem settur var yfir kamarforina. En nú er rétt að líta á fyrstu myndina sem tekin er frá vestri eins og áður getur. Fremst á myndinni sést þak ískjallarans, snjó- og ísgeymsluhússins, og neðan við það fast við veginn viðbyggður frystiskúr. Þar var síldin pönnuð og fryst í kuldablöndu af snjó eða ís og salti áður en hún var látin í frostklefana. Þeir voru um hríð tveir, útbyggingar að austan, og virðist sjást móta fyrir þökum þeirra á myndinni. - Næst koma tvær „félagslegar byggingar,“ Gamli skóli (1906) ofan vegar og Templarinn (1895), lágreist bygging neðan vegar. - Milli þessara húsa og fjóssins er Götuhússlækur, vatnslítill. Á ytri lækjar- bakkanum má greina litla byggingu með reykháf, hugsanlega þvottahús með aðstöðu til að sjóða slátur og bræða mör? Ofar með læknum sést hleri yfír brunnholu þar sem neysluvatnsleiðsla átti upptök sín. Á þessari mynd sést vel vegurinn, afstaða húss og tjarnar og fyrstu sjóhús Konráðs sem bera í verslunar- og íbúðarhúsið. - Næst þeim koma svo sjóhúsin frá Brekku og síðan Þinghóll með sjóhúsum. Myndin er nú orðin óskýr og rétt djarfar fyrir verstöð Konráðs yst, en frá henni eru tvær síðustu myndimar. Mynd 2 er tekin af sjó. Hún skýrir nokkuð það sem sagt er að framan um hús vestan Konráðshúss, sýnir t.d. Gamla skóla og Templarann að hluta, en nær ekki austurhlið Frosthússins, því miður. Upp úr 1890 færði Konráð útgerð sína og fiskverkun út fyrir Þinghól. Elstu sjóhúsin voru eftir það notuð sem geymslur að hluta en sumpart rifín og viðir nýttir á ný. Fyrsta ívemhúsið ytra var nefnt Kastali og fékk svo útgerðarstöðin nafn af því. Á fímmtu mynd sést afstaða vinnu- svæðis og íbúðanna.Til vinstri sér á enda sjóhúsa og upp frá þeim jaðar fískreitanna. Skágata liggur út og upp á dálitla hæðarbungu og tengir sjóhús og ibúðir. Allhá grjóthleðsla er frá fjöru að brún „Háugötu“, sést glöggt á myndinni. Kastali, hús með brotnu þaki, var byggður fyrst, og þá áfastur eldra húsi, litlu, sem ekki sést á myndinni. Neðan við Kastala er vióbygging á staumm, Meyjarskemma. Ofan við hann er svo Efri-Kastali, byggður 1905, þrjár íbúðir ætlaðar formönnum á jafnmörgum mótor- bátum. Niðri var eldhús og stofa, uppi svefn- herbergi og dyraskúr við hverja íbúð. Fáir metrar voru milli Kastalanna, umhverfí húsanna snyrtilegt og þurrt. Á sjöttu myndinni sjást fiskreitir, stakk- stæði og bátar notaðir til fískþvotta, bryggjan og sjóhúsin. í húsinu til hægri vom íbúðir í risi, tvö lítil „baðstofu“-herbergi. Þetta hús fékk heitið Velta. Neðan við það var skúrbygging þar sem línan var beitt. Síðast byggði Konráð allstórt hús, tvílyft. Þar var geymt salt og fleira og þurrkaður saltfiskur metinn og búinn til útflutnings. Þetta hús sést ekki á myndum Ingimundar, stóð litlu vestar en bryggjan og kallað Gula pakkhús. Konráð Hjálmarsson fæddist á Reykjum í Mjóafirði 9. maí 1856. Ungur vann hann við verslanir og nam verslunarfræði í Kaupmannahöfn. Kona hans var Sigríður Jónsdóttir Espólín og stofnuðu þau heimili sitt í Mjóafirði 1880. Konráð hófst brátt handa um útgerð og verslun sem hann síðan stofnaði formlega 1886. Hann byrjaði útgerð með einn árabát 146
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.