Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 153

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Side 153
Eirikur Sigurðsson Hvaðan er Mekkínamafnið komið? Fróðlegt er að skoða útbreiðslu sumra mannanafna. Mörg þeirra fylgja vissum ættum en önnur eru bundin við vissa landshluta, nema hvorttveggja sé. Sum nöfn skjóta skyndilega upp kollinum og verða algeng á einhverju tímabili en geta svo horfið aftur. Mörg mannanöfn komu hingað með landnámsmönnum frá Norðurlöndum, önnur komu frá Irlandi eöa Skotlandi. Það nafn sem hér verður gert að umtalsefni er lengra að komið, líklega alla leið frá Afríku, og nam hér ekki land fyrr en á 17. öld. Það er kvenmannsnafnið Mekkín. Ég hef leitast við að kynna mér uppruna nafnsins og útbreiðslu hérlendis. Það er upprunnið á Austurlandi og hefur borist þaðan til Norðurlands og víðar um landið, einnig vestur um haf til Norður-Ameríku. Ég hef fundið nafnið á um 50 konum, en eflaust vantar mikið í þá skrá. Einnig er kunnugt um nokkra karlmenn, sem borið hafa nafnið Mekkinó. Þó Mekkínarnafnið sé útlent fellur það ekki illa að íslensku máli og beygist eins og Kristín. Flestar voru Mekkínar á dögum á 19. öld, en á 20. öldinni var nafnið á undanhaldi. Þó eru enn á lifí nokkrar konur sem bera þetta nafn og jafnvel nokkur böm. Nafnið var fyrst og fremst bundið við Mið-Austurland og tengdist einkum Flellisijarðarætt. Á 19. öld varð það algengt í Norðfirði, Hellisfirði og Vöðlavík. Þaðan flyst það upp í Fell, Fljótsdal og Jökulsár- hlíð, og þaðan til Vesturheims. Úr Reyðarfirði barst það norður í Þingeyjar- sýslu um aldamótin 1800. Þegar Mekkínamafn var stytt var því gjarnan breytt í Metta, sem þótti fara betur í munni, einkum þegar börn áttu í hlut. Svo var t.d. um móðursystur mína á Karls- stöðum á Bemijarðarströnd; hún var oftast kölluð Metta af ættingjum sínum. Uppruni nafnsins Þau munnmæli ganga um uppruna Mekkínarnafnsins á Austurlandi, að það hafí borist hingað frá Algeirsborg í Alsír á 17. öld. Hafi ein þeirra kvenna sem „Tyrkir“ rændu á Austijörðum 1627 og fluttu til Alsír, en leyst var út áratug síðar, fyrst látið skíra bam sitt þessu nafni, eftir húsmóður sinni í Algeirsborg, sem reyndist henni vel í ánauðinni. í gömlum manntölum er nafnið ýmist ritað Mekkín eða Mechín, en í seinni tíð hefur það fyrra orðið alls ráðandi, enda meira í samræmi við íslenska hefð. Um merkingu nafnsins er ekki vitað. Hugsanlega er það dregið af Mekka, trúarborg Islams. 151
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.