Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 154

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Page 154
Múlaþing \ í íslenskri orðsiijabók (1989)1 er austfírska munnmælasagan tekin upp, en talin vafasöm. „E.t.v. fremur lágþýsk gælumynd af nöfnum eins og Mechthild“, segir þar. í ritgerð Gísla Jónssonar fv. menntaskólakennara á Akureyri, um ,Nöfn Norð-Mýlinga 1703-1845‘ (1989)2 ritar hann: ,Mekkín er merkilegt nafn. Svo hétu fjórar konur 1703, tvær í Múlasýslu hvorri. Á nafninu hef ég hvergi séð árennilegar skýringar og veit ekki hvort það tíðkast með einhverjum öðmm þjóðum. Ekki hef ég fundið það í mannanafnabókum Dana (DGP), Færeyinga (Jákup í Jákupsstovu 1974), Englendinga (ODN) og Þjóðverja (Drosdowski 1974, Bahlow 1985). í hinni síðasttöldu fmnst ekki stuðningur við þann möguleika að nafnið sé gælu- eða styttingarnafn úr lágþýsku Mechthild(e). Of langsótt linnst mér að setja það í samband við franska ættamafnið Mechain, en til greina getur komið að nafnið sé dregið af borgarheiti í Múhameðslöndum, t.d. Mekka í Arabiu eða Mekines 1 Marrokó, og eigi jafnvel rætur að rekja til Tyrkjaránsins, með einum eða öðrum hætti.“ í bókinni Nöfn Islendinga (1991 )3 segir að uppruni nafnsins sé óviss. Þeirri tilgátu er samt slegið fram, að það sé komið frá Norður-Þýskalandi: „Stuttnefnið Mecke er uppmnalega frísneskt og notað um þær konur sem heita nafni er hefst á Mein-. Forliðurinn Mein- var á eldra stigi Megin- , affomháþýska orðinu magan, megin „kraftur, afl“, 1 tslensku magn, megin í sömu merkingu, sjá t.d. Magnhildur, Matthildur.“ Svavar Sigmundsson, forstöðumaður Ömefnastofnunar, leitaði nýlega að Mekkínar-nafni á Internetinu og fann aðeins Mekkin Lynch, sem er íþróttakona í USA, og Mekkin Elin í Kanada. Sú síðamefna er af íslenskum ætmm og að öllum líkindum hin líka. Steinunn Jóhannesdóttir rithöfundur segist hvorki hafa fundið þetta nafn í arabískri nafnabók sem hún á, né í öðrum erlendum heimildum. (Svavar Sigm. bréf. 18. okt.2004). Mekkínarnafn á 17. og 18. öld Þegar ég hóf athugun á Mekkínamafni byrjaði ég á því að skrá þær konur sem þetta nafn höfðu borið og leita eftir hver þeirra væri elst. Þá kom í ljós að Einar Jónsson ættfræðingur hafði gert grein fyrir skoðun sinni á þessu máli í Ættum Austfirðinga (við nr. 12587)4 Einar telur að Mekkín Björnsdóttir á Berunesi á Berufjarðarströnd hafi verið fyrsta konan sem bar þetta nafn á íslandi. Hún var dóttir Björns Hermannssonar bónda þar (6706 í Æ.Au.). Mekkín er talin siðust af börnum Björns og Margrétar Bjarnadóttur (sem var dótturdóttir séra Einars í Eydölum), og álítur Einar að hún geti tæplega verið dóttir Margrétar, tímans vegna, en telur líklegt að hún sé dóttir Tyrkja-Ólafar, er svo var kölluð, vegna þess að hún var hemumin af Tyrkjum 1627 og líklega leyst út 1636, en þá er Ólöf Jónsdóttir skráð meðal hinna útkeyptu Islendinga. Hefur ofangreind sögn um uppmna Mekkínamafnsins fylgt afkomend- um hennar á Mýram í Homafírði. Ekki er ljóst hvort Ólöf þessi varð síðari kona Björns, eða að hann hafi átt Mekkínu utan hjónabands. Séra Einar telur að Tyrkja-Ólöf geti einnig verið móðir séra Snjólfs Bjömssonar í Stöð í Stöðvarfirði, en yngsta bam hans hét Mekkín. Hafí Snjólfur þá skírt hana eftir 152
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.