Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 159
Hvaðan er Mekkínarnafnið komið?
Kristbjörg Mekkín Helgadóttir, Setbergi í
Fellum. Hún er 5. liður frá Jóni bróður
Mekkínar skyggnu. Eigandi myndar: Agnes
Helgadóttir.
Mekkín Ann Bjarkadóttir, Egilsstöðum. 6. liðurfrá
Mekkinu skyggnu og 4. liðurfrá Mekkínu Olafsd. í
Klúku. Eigandi myndar: Bjarki Sigurðsson.
18. Mekkín Björnsdóttir frá Kirkjubóli í
Vöðlavík, síðar á Karlsstöðum, 19. ára
1845.
19. Mekkín Eiríksdóttir frá Strönd í
Norðfirði, f. 4. júlí 1882, d. 1978.
20. Mekkín Valgerður Eiríksdóttir frá
Hlíð í Lóni, f. 1875, síðar á Karlsstöðum,
Beruljarðarströnd.
21. Valgerður Mekkín Eiríksdóttir frá
Hlíð, alsystir nr. 20. f. ll.apríl 1874, d.
1963. (móðir greinarhöf.)
22. Mekkín Eyjólfsdóttir á Vöðlum í
Vöðlavík, f. 1827.
23. Mekkín Gísladóttir, f. 18. sept. 1856
á Múla í Álftafírði.
24. Mekkín Guðnadóttir, Eskifirði, f. 10.
des. 1890, d. 1978.
25. Mekkín Jónsdóttir frá Hrafnabjörg-
um (dóttir nr. 13), 21. árs 1845.
26. Mekkín Jónsdóttir frá Hauksstöðum.
Var í Kaupmannahöfn.
27. Mekkín Kristjánsdóttir, Kirkjubóli,
Vöðlavik, f. 17. ágúst 1894, d. 1962.
28. Mekkín Magnúsdóttir, Tandra-
stöðum, Norðfirði.
29. Mekkín Magnúsdóttir frá Efri-
Miðbæ, Norðfírði.
30. Mekkín Ólafsdóttir frá Hellisfirði,
síðar á Karlsskála, f. 1832 (dóttir nr. 10).
31. Mekkin Ólafsdóttir skyggna, frá
Skeggjastöðum í Fellum, síðar á Egils-
stöðum í Fljótsdal, f. 1818, d. 1901
(sonardótturdóttir nr. 7).
32. Mekkín Ólafsdóttir, Klúku, Fljótsdal
(sonardóttir nr. 31).
33. Mekkín Ólafsdóttir frá Urriðavatni
(sonardóttir nr. 32). Drukknaði í Húsá á
Jökuldal.
34. Mekkín Pétursdóttir frá Hofi í Norð-
firði.
35. Mekkín Sigurðardóttir frá Egils-
stöðum í Fljótsdal (sonardóttir nr. 31).
36. Mekkín Sigurðardóttir á Akranesi, f.
14. nóv. 1898, d. 1969.
37. Mekkín Sœmundsdóttir frá Þvottá,
Álftafirði, f. 7. nóv. 1863.
157