Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 161

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2007, Qupperneq 161
Hvaðan er Mekkínarnafnið komið? Með tilkomu íslendingabókar 12 á Veraldarvefnum hefur orðið auðveldara að fylgjast með notkun mannanafna. Þegar flett er upp á nafninu Mekkín kemur í ljós að alls hafa 102 konur borið þetta nafn og kemur það fyrst fram um 1640. Framan af er algengast að nafnið sé einnefni. Á 19. öld heita 40 konur Mekkín, 8 þeirra heita tveimur nöfnum og er Mekkínarnafnið seinna nafn í íjórum tilvikum. begar kemur fram á 20. öldina dregur úr notkun nafnsins. Frá aldamótum fram til 1980 hljóta aðeins 15 stúlkur þetta nafn, þar af heita íjórar einu nafni, 11 bera tvö nöfn og heita 3 þeirra Mekkín að fyrra nafni. Þegar líður á öldina aukast vinsældir nafnsins á ný, sérstaklega sem seinna nafns, en 42 stúlkur hafa hlotið Mekkínar nafnið á tímabilinu frá 1980-2007, þar af bera 8 eitt nafn en í 34 tilvikum er Mekkín seinna nafn. Við lauslega athugun á uppruna þessara stúlkna kom í ljós að margar þeirra eru af austfirsku bergi brotnar og nafnið þekkt í framættum þeirra. Eftirmáli Ritgerð Eiríks Sigurðssonarýv. skólastjóra á Akureyri, um Mekkínarnafnið er til í tveimur gerðum í Héraðsskjalasafni Austfirðinga á Egilsstöðum. Önnur gerðin er stutt og hefur veriðflutt i útvarp, en hin er um helmingi lengri og hefur verið ætluð til birtingar í bók eða tímariti. Eg réðist í það vafasama fyrirtæki að endurrita eina grein upp úr báðum gerðum og bæta við nokkrum upplýsingum úr manntölum, ritgerðum og bókum um mannanöfn, sem út hafa komið eftir að Eiríkur lést 1980. Eru þœr viðbætur einkenndar með hornklofum eða sem rammagreinar. Efnið erfróðlegt og ætti að vera okkur Austfirðingum nokkurt umhugsunarefni. Vonandi stuðlar birting greinarinnar Uka að því að þetta merkilega mannsnafn verði haft í heiðri framvegis á Austurlandi. Eiríkur var fæddur i Hamarsseli í Geithellnahreppi 16. okt. 1903. Foreldrar hans voru Sigurður Þórðarson frá Flatey á Mýrum og Valgerður Mekkín Eiríksdóttir frá Hlíð í Lóni. Þau bjuggu í Hamarsseli til 1907 en fluttu þá í Borgargerði við Djúpavog og loks I Dísastaði í Breiðdal 1915. Eiríkur gekk í Alþýðuskólann á Eiðum (1922-24) ogfór síðan i Lýðháskólann í Askov og Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn. Arið 1933 fluttist hann til Akureyrar og gerðist kennari við Barnaskólann þar. Arið 1957 tók hann við stjórn Oddeyrarskólans á Akureyri, sem hann stýrði til 1967, erhann hætti störfum að lœknisráði. Eiríkur byrjaði ungur að skrifa sögur og ritaði nokkrar barna- og unglingabækur á kennsluárum sínum, auk þess sem hann ritstýrði blaðinu Vorið. Eftir að hann luetti skólastjórn fór hann að sökk\>a sér niður í austfirskfræði, aðallega úr heimahögum sínum I Hálsþinghá, Djúpavogi og Breiðdal, og ritaði nokkrar bækur um það efni. Ævisöguþœttir hans komu út 1980, sama árið og hann lést. Handrit hans eru geymd I Héraðsskjalasafni Austýirðinga á Egilsstöðum. Helgi Hall. 159
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.