Heilsuvernd - 01.09.1953, Page 3

Heilsuvernd - 01.09.1953, Page 3
III JIJKTATE margskonar og ýmislegt tilheyrandi kjörfæðu (heilsukost). Utvega kornmyllur og heimilisvélar. Allar frekari upplýsingar sjálfsagðar, ef óskað er. E L M A R O , pósthólf 785. „$TROMRAAD“ „Töfrapotturinn“ „Kóngurinn meðal potta“. Orð tveggja húsmæðra, sem notað hafa „Stromrand“ pottinn. I honum má baka gróft brauð, fínar tertur; steikja á grind (sparar að mestu feiti, steik- in ljúffengari); gufusjóða, þurrsjóða (ekkert vatn sett í pottinn. Fæðan soðin í eigin safa og heldur þannig betur næringargildi sínu og er miklu ljúffengari). - Brenna má kaffi í „Stromrand“. - „Stromrand“ er bæði fyrir riðstraum og jafnstraum og sparar rafmagn mjög mikið.. ■— Elementið er i lokinu og á því eru lappir, svo að nota má það sem sjálfstæða rafmagnsplötu. Gegnum rúðu má sjá, hvað matnum liður. — Kökumótið er með lausum botni. Fá má aukabotna. — „Stromrand" er til í 4 stærðum. „Bruno-klein“ fyrir 1, „Bruno“, fyrir 4-5, „Goliath“, fyrir 5-6, „Titan“ fyrir stærri héimili og matsölur. — „Stromrand" hefir reynzt með ágætum. — Vegna óhemju eftirspurnar eru þeir, sem óska að fá „Stromrand“-pott vinsamlegast beðnir að senda pöntun sem fyrst. — Pantanir skal senda Pöntunarfélagi Náttúrulækningafélags Reykjavikur, Týsgötu 8, sími 6371 eða umboðinu ELMARO, pósthólf 785, sími 7057.

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.