Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 16

Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 16
Gubjón í Seli er gesthollur. Glottir Héðinn stóreygður. Magnús þykist mektugur. Mjög er Jói stórorður. Skulum við nú athuga þessa náunga, er nú voru upp taldir í framangreindum ferskeytlum, nokkuð nánar. Eins og áður er sagt þekkti ég þá flesta. Um aðra, sem ég kynntist ekki, hefi ég ýmislegt heyrt, sumt dálítið þjóðsagnakennt. Margir þeirra voru stórgáfað- ir. Tilsvör þeirra sumra lifa á vörum manna enn þann dag í dag. 1. Tani minn er tölugur Tana þennan þekkti ég ekkert. Reyndar hét hann Jónatan Jón- adabsson. Jónadab átti heima einhvers staðar í Miðfirði. Hann var sagður matmaður með afbrigðum. Einhvern tíma gisti hann á bæ ásamt syni sínum ungum að árum. Var þeim borið kjöt og kjötsúpa í trogi. Tani lenti á hryggjarlið mögrum og var lengi að naga utan af honum, en á meðan sporðrenndi faðir hans hverjum kjötbitanum af öðrum, þar til ekkert var eftir annað en smá-kjöt- tætla. Þá segir hann við son sinn: „Ætlar þú að éta þessa tædu drengur? Ef þú vilt hana ekki skal ég borða hana.“ Áður en drengnum gafst ráðrúm til að svara tók Jónadab tætluna og sporð- renndi henni. „Ætlar þú að éta þessa tætlu drengur?“ var síðan lengi haft að orðtæki í Miðfirði og Hrútafirði. Eftir lát Jónadabs fluttist Tani til Borðeyrar ásamt móður sinni. Þau bjuggu þar í litlu timburhúsi, sem kallað var Knallhettan sök- um þess hve það var lítið. Tani var hafður að skotspæni af heldra fólki á Borðeyri og hafður að háði og spotti og notuðu menn sér það hve hann var einfaldur og trúgjarn. Einu sinni töldu þeir búðarmennirnir honum trú um að það væri kviknað í kofanum hjá móður hans. Þeir reistu stiga upp með húsinu og sóttu sjó í fötur. Síðan skipuðu þeir Tana að fara upp á þakið og hella sjónum niður um reykrörið. Tani gerði eins og fyrir hann var lagt og dembdi sjónum úr fötunni niður í rörið. Gamla konan, móðir hans, var að blása í eldinn í eldavélinni og átti sér 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.