Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 23

Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 23
virðinga en rækti bú sitt af dugnaði og alúð. Þó minnist ég þess að hann sá um bókavörzlu hjá Lestrarfélagi Bæjarhrepps. Það var annað sem Kristján var þekktur fyrir. Hann fékk sér hraðskyttuvef- stól, sem þótti mikið þarfaþing og vakti undrun og aðdáun hjá sveitungum hans. í þessum vefstól óf hann dúka úr tvisti, allavega litum, rúðóttum og röndóttum. Þessir dúkar voru eftirsóttir í millipils. Þótti sú ekki kona með konum sem ekki átti millipils ofið af Kristjáni í Bæ. Þegar konur og yngismeyjar skálmuðu um sveit- ina í Þorrastillum eða Góuþíðum gengu þær ávallt uppbrettar, svo bændur og yngispiltar mættu augum líta millipilsið sem þær báru innanklæða. Pilsglöggir menn gátu þekkt frá hvaða bæ millipilsið var, jafnvel þó þeir þekktu ekki kvenmanninn sem innan í því leyndist. 16. Klambrar Lýður vatnsfötur Lýður Sæmundsson bjó allan sinn búskap í Bakkaseli. Eftir að hann brá búi fluttist hann til Borðeyrar og byggði þar yfir sig. Stundaði hann þar smíðar meðan honum entist starfsorka. Síð- ustu ár sín dvaldist hann hjá dóttur sinni sem búsett var í Reykja- vík. En Lýður smíðaði fleira en vatnsfötur. Meðan hann bjó í Bakka- seli smíðaði hann fjölmarga rokka og seldi víða um sveitir. Var þá algengt að rokkapóstar úr fjarlægum sveitum kæmu að Bakkaseli og færu þaðan aftur berandi rokk, oft þó tvo, annan í bak en hinn fyrir. Að liðnum slætti og fram yfir veturnætur dvaldi Lýður á Borðeyri og vann þar sem beykir hjá kaupfélaginu. Vann hann þá af kappi miklu og taldi ekki tímana nákvæmlega. Einu sinni sem oftar var haldið ball í sláturtíðinni. Einhver gár- unginn sagði þá við Lýð: „Ætlar þú ekki að koma á ballið?“ Þá svaraði Lýður: „Ég er búinn að dansa við tólf tunnur í dag og mér finnst það alveg nóg.“ Krókur var bak við sláturhúsið. Þangað fóru menn til að kasta af sér vatni. Eitt sinn þegar Lýður kom þangað slíkra erinda hitti hann fyrir strák og stelpu sem voru að kyssast. Lýður mælti þá: „Snáfið þið burtu, ég þarf að pissa.“ Marg- ar fleiri sögur mætti segja af orðheppni Lýðs. Þó skal hér staðar numið. 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.