Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 24

Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 24
17. Aðalsteinn er oddhagur Jón Aðalsteinn Jónasson bjó lengi í Hrafnadal en síðast í Jóns- seii og dó þar 1911. Hann var hagur á járn, oddhagur eins og segir í vísunni. Hann smíðaði hestajárn og ljábakka fyrir bændur í ná- grenninu. Jón var dálítið einkennilegur, talaði mikið við sjálfan sig og við hundinn sinn, sem hét Týrus. Eg man að þegar hann kom heim og var setztur inn í baðstofu og var í hrókaræðum við pabba, þá rauf hann allt í einu samræðurnar og kallaði: „Týrus, Týrus,“ en hundurinn lá þá ævinlega við fæturna á honum. Annað var það í fari Jóns sem þótti hvimleitt. Það var, að alltaf tók langan tíma að fá hann til að ganga í bæinn. Þetta byrjaði venjulega með því, að það heyrðist barið og all-harkalega. Þegar komið var til dyra sást enginn Jón. Þá var farið að leita og eftir mikla leit fannt svo Jón og var hann þá að ljúka við að kasta af sér vatni. Þá hófst annað stríð. Nei, hann mátti ómögulega vera að því að koma inn. Alltaf hafðist það þó. En þegar hann var kominn inn var hann hinn rólegasti, kátur og hress. Þó hann tæki sér málhvíld öðru hvoru til að kalla á hundinn kom það ekki að sök, hann komst strax að efninu aftur. Jón var bróðir Benónís í Laxárdal. 18. En hann Steini er jámsmiður Þorsteinn Helgason bjó í Hrafnadal frá því fyrir aldamót og til dauðadags 1931. Hann var meira en járnsmiður. Hann smíðaði einnig úr kopar, svo sem brennimörk, sauðaklukkur, beizlisstangir og ístöð. Einnig smíðaði hann handa konu sinni vandaða sykur- töng úr kopar. Hann skrifaði afbragðsfallega rithönd og keypti mikið af bókum, sömuleiðis Nýjar Kvöldvökur og Þjóðólf. Hann talaði mjög kjarnyrt mál, var stuttorður og notaði mikið orðtök og spakmæli. Hann var lengi meðhjálpari í Prestsbakkakirkju og rækti starf sitt af miklum virðuleik, var hann jafnvirðulegur hvort sem hann hringdi klukkum, skrýddi prest, las bæn eða dró hunda und- an kirkjubekkjum og færði til dyra. Þorsteinn átti tík hvíta, sem hét Byssa. Þegar Þorsteinn eignaðist þennan grip ungan að árum var hann talinn karlkyns og látinn heita í höfuðið á járnkanzlaranum þýzka og kallaður Bismark, því Þorsteinn fylgdist vel með alþjóðapólitík. Svo þegar hið rétta kyn- 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.