Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 26

Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 26
sinn og hafði lítil jarðarafnot, en varð að sækja nokkuð af sínum heyskap á aðrar jarðir lengra í burtu. Svo fór að lokum að hann fékk ekki lengur að hafa heimili sitt í Bakkaseli og réðst í hús- mennsku á öðrum bæ. En áður en til þess kæmi að hann flytti þangað bugaðist hann og gerði tilraun til að farga sér. Fór hann þá með fjölskyldu sína að Bæ til Guðmundar G. Bárðarsonar. En hann náði aldrei heilsu eftir áfallið og andaðist að ári liðnu. Brynjólfur var góður drengur, glaðvær og hjartahlýr. Kona hans var Guðrún Jónsdóttir, komin af Snæfellsnesi. Hún ólst þar upp í sárri fátækt og hungri. Hún lifði lengi eftir mann sinn. Aldrei heyrði ég hana minnast þess harðréttis sem hún hafði þol að í bernsku, enda var hún orðvör kona og dul og bar ekki hugs- anir sínar á torg, en var þó viðmótsþýð og viðræðugóð. 21. Kristján skrifar skjálfhentur Kristján Gíslason bjó á Prestsbakka frá 1905 og til dauðadags 1927. Hann var bróðir séra Eiríks Gíslasonar og fluttist að Prests- bakka þegar séra Eiríkur flutdst þaðan að Stað. Kristján var bók- haldari hjá Verzlunarfélagi Hrútfirðinga alla tíð meðan heilsa hans entist. Mörg hin síðari ár sín var hann sjúklingur og rúm- liggjandi að mestu undir ævilokin. Hann kvæntist Höllu Björnsdóttur. Hún var fróð kona, las mik- ið, einkum neðanmálssögur og rómana þeirrar tíðar, en tók heim- ilisverkin létt, því hún hafði alltaf tvær vinnukonur og stundum þrjár. Hún var ættuð sunnan úr Biskupstungum og af efnafólki komin. Hún var jafhaldra og fermingarsystir Hannesar Þorsteins- sonar þjóðskjalavarðar og voru þau ástfangin hvort af öðru á unglingsaldri, en uppgötvuðu það ekki fyrr en á gamals aldri, svo sem Hannes segir frá í endurminningum sínum. Það hafa því ver- ið fleiri en Þórbergur sem átt hafa Elskuna sína norður í Hrúta- firði. Eg minnist þess sem unglingur, að Halla minntist oft á Hannes með mikilli aðdáun og hún keypti Þjóðólf. Skildi ég þó að vísu ekki hvað á bak við bjó fyrr en ég heyrði ævisögu Hannesar. 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.