Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 53

Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 53
að ræða, en hún er heimfærð upp á mismunandi staði. Mest ein- kenni slíkra sagna koma þó fram í sögunni af Ivari og Herdísi, en þar er lýst atburðum, sem eiga að hafa gerzt í Arnarfirði á árun- um 1603—1606. Saga þessi var skrásett af Jóni sýslumanni Magn- ússyni árið 1606 að sögn Gísla biskups Oddssonar, sem tók hana upp í safn aitt íslenzk annálabrot og Undur íslands (bls. 27—31). Nafn skrásetjara og hinn stutti tími, sem líður frá því atburðir gerðust og þar til sagan var skrásett, bendir til þess, að þarna hafi gerzt eitthvað, sem samtímamenn skildu ekki. Bæði álægjur og undirlægjur voru andar, sem gátu tekið á sig mannlegt yfirbragð og þá annað hvort sem svipir eða með því að taka sér bólfestu í líkum og urðu þá mun efniskenndari. Algengt var, að andar þessir tækju á sig yfirbragð ástvina þeirra, sem þeir ætluðu að tæla (sá var einnig háttur huldufólks í Noregi og á Islandi). Ljóst er, að Selkolla hefur bæði þessi einkenni, hún gat verið mjög efhiskennd (hefur notfært sér barnslíkið, en barnið dó óskírt) og tók á sig mynd eig- inkonu Dálks bónda við naustið. Undirlægju með selshöfuð virðist á hinn bóginn hvergi vera getið. Vera má því, að Selkolla hafi ver- ið talin vera enn öflugari andi eða sjálf erkinorn Gyðinga, Lilith. Hún var einnig þekkt á Vesturlöndum. Lilith var fyrri kona Adams skv. sögnum Gyðinga, sem neitaði að játast undir yfirráð hans, yfirgaf hann og flúði til Rauðahafs. Drottinn sendi þrjá engla á eftir henni, sem áttu að telja henni hughvarf, en hún neitaði að snúa aftur og var dæmd til að missa 100 börn daglega. Hún ofsækir börn, en leikur þó stundum við þau, einkum í svefni. Af þessari ástæðu var verndargripur með nöfnum englanna, sem leituðu hennar í Rauðahafi, hengdur upp fyrir ofan rúm barna eða dreginn hringur umhverfis rúmin. Lilith var drottning djöflanna og eiginkona Satans. Hún gat birzt í ýms- um myndum, t.d. sem höggormur eða köttur, en brá sér í gervi fagurrar konu, ef hún fór á f]örur við karlmenn, sem kom oft fyr- ir. Hennar getur ekki í selsmynd, en hún hafði aðsetur í Rauðahaf- inu. Þar drukknuðu hermenn Faraós og breyttustu í seli, eins og kunnugt er. Athyglisvert er, að Guðmundur biskup lét reisa krossa umhverf- is Hafnarhólm og að líkindum til höfuðátta. Hann hefur því mark- 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.