Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Page 58

Strandapósturinn - 01.06.1985, Page 58
Seinni kona hans var Karítas Ólafsdóttir frá Vatnshól í Húna- vatnssýslu. Þau fluttu til Vesturheims. Heimildir: Strandamenn, Sr. Jón Guðnason. Þriðji bóndi er Árni Björnsson, f: 20. okt. 1828, d: 02. mars 1915. Kona hans: Helga Þórðardóttir, móðir Þórðar Sigurðssonar, seinna bónda í Grænumýrartungu. Árni og Helga búa frá 1867 1869. Þau ár mun Sigurður Árnason hafa búið á Fjarðarhorni. Árni og Helga eignuðust tvær dætur. Önnur var Sigríður er gift- ist Gunnari Guðmundssyni, þeim hinum sama og Gunnarshlaup í Miklagili er kennt við, að sagt er. Þau fluttu til Vesturheims. Hin dóttirin var Guðbjörg Svanlaug, er náði rúmlega 100 ára aldri. Hún giftist til Keflavíkur og á þar afkomendur. Heimildir: Strandamenn, Sr. Jón Guðnason. Fjórði bóndinn er Árni Einarsson, f: 11. sept, 1828, d: 13. nóv. 1893. Fluttist til Grænumýrartungu 1874 og bjó þar til æviloka. Drukknaði í síki neðan við Mela 13. nóv. 1893. Þar heitir síðan Árnasíki. Frásögn af því slysi er í ritinu „Heima er best“, 53. árg., rituð af Jóni Marteinssyni. Kona Árna var Guðrún Bjarnadóttir. Heimildir: Strandamenn, Sr. Jón Guðnason. Dóttir Árna og Guðrúnar, konu hans, bjó þá í Gilhaga, býli fyrir framan Miklagil í Melalandi. Þau fluttu nokkrum árum síðar að Lambastöðum í Laxárdal í Dalasýslu. Sonur Árna og Guðrúnar var Þorleifur. Hann var í Grænumýr- artungu hjá foreldrum sínum, síðar steinsmiður í Reykjavík. Heimildir: Strandamenn, Sr. Jón Guðnason. Sagt var að Þorleifur þessi, sonur Árna, færi fram í gilið sunnan við bæinn, þ.e. Miklagil, klifraði þar í kletta og næði hvannarótar- hnaus, sem hann svo gróðursetti við bæjarlækinn, þar sem vatnið var sótt í bæinn. Barst svo fræið niður með læknum alla leið niður á bakka Hrútafjarðarár. Um 1930 tók heimafólk í Grænumýrar- tungu fræ á haustin og sáði upp með læknum svo að hann var víða hulinn hvönn. Þegar Grænumýrartunga fór í eyði 1966 hætti 56
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.