Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 65

Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 65
Þá var venja að skammta hverjum fyrir sig og bera mat úr búri til baðstofu á diskum og skálum fyrir hvern fyrir sig. Fór ég snemma að taka þátt í því starfi. Ennfremur fór ég svo fljótt sem föng voru á að mala t úg í brauð og bankabygg út á pottinn, var það nauðsynleg vinna og all tímafrek. Þetta sem var, er nú horfið fyrir löngu. Vil ég í því sambandi minna á höggmynd er Ásmund- ur Sveinsson hefur gert af malara við kvörnina. Er hún eftirtektar- verð þjóðlífslýsing af starfi, sem nú er horfið og æskulýður ekki þekkir. Mætti gjarnan vera meira á lofti haldið en verið hefur.“ Þegar talið berst að hinum mikla gestagangi sem var í Grænu- mýrartungu og þá einkum og sér í lagi í u'ð Gunnars og Ingveldar er ekki úr vegi að halda áfram með minnispunkta afa míns: „Eitt af því minnistæða, sem ég vil geta um frá æskudögunum, eru hin miklu ferðalög gangandi manna, vermanna á vetrum, suður á land til róðra og norður aftur á vorin í vertíðarlok. Söfn- uðust oft saman 5 —10 menn í einu undir heiðinni, sem allir báru föt og nestispoka. Voru það jafnan háftunnupokar. Var saumað fyrir báða enda og sett op á miðjuna og farangri troðið í báða enda. Tíðum var pokanum kastað yfir höfuðið. Hvíldi þá þunginn jafnt á báðum öxlum og endar pokans, annar í bak og hinn í fyrir. Ennfremur var margt fólk, sem fór um vor og haust, var það á leið norður, aðallega í Húnavatnssýslur í kaupavinnu. Margt af því var ríðandi, en fór jafnan löturhægt, enda ein- hesta. Venjulega var farið spart með mat og ekki skammtað til leifa, en þó bar út af því um jól, þá fékk hver maður hálft pottbrauð, (Brauð bakað í taðglóð og potti hvolft yfir) stórt hangikjötsstykki og hveitikökur, ásamt smjöri og floti. Entist þetta jafnframt sem málbiti með vöktum fram á nýár. Púkk var að sjálfsögðu spilað á hátíðum, en endranær Freikort, Alkort og þó einkum Gosi. Sóló- vist útrýmdi þó þessum spilum bráðlega. Hundur og Svarti-Pétur, o.s.frv. voru auðvitað spiluð af krökkum og svo Marías og Kasína.“ Gestagangur var stöðugur í búskapartíð Gunnars og Ingveldar og heimilið opið gestum og gangandi jafnt að nóttu sem degi. Gunnar og Ingveldur fluttu til Reykjavíkur 1947. 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.