Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 72

Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 72
lék við hvern sinn fingur. Þá var nú hressilega sopið á blöndukútn- um og urðu menn hressir við og tóku til ára. Brátt var nú Horn að baki og alltaf sama lognið. Svona var haldið áffam á fjórum árum alla leið til Drangavíkur sunnan undir Drangaskörðum. Voru menn þá orðnir allþreytir og svefninn áleitinn. I Drangavík bjó þá mágur Guðmundar, Guðmundur Guðbrandsson frá Veiðileysu. Hann var kvæntur Ingibjörgu systur Guðmundar. I Drangavík fengu þeir mikinn og góðan mat. Þar var sofið í fjóra tíma. Var þá kominn byr og sigldu þeir nú beggja skauta byr inn fyrir Gjögur og inn á Veiðileysufjörð. Þar fengu þeir tæki til að plægja kúfisk og hlóðu þá bátinn af skel og héldu til Byrgisvíkur, sem er á litlu nesi utast við Veiðileysufjörð. Þar var þeim vel tekið af foreldrum Guð- mundar og matur ffamreiddur og vildu sumir fá nokkra hvíld eða önnur þægilegheit. Sagði Auðunn að sér hefði þótt það hart að geta ekki lagt sig hjá unnustunni, en Guðmundur vildi nota inn- lögnina á flóanum og var því ekki beðið lengur en þurfti. Byrinn brást þeim samt og urðu þeir þá að róa hlöðnum bátum í blæja- logni alla leið inn á Brúará en þar var lent hjá foreldrum þeirra Benedikts og Inga. Meðan þar var matast kulaði aftur á norðan og sigldu þeir þaðan í góðum byr inn að Sæbóli innanvert við Drangsnes. Var nú komið til heimahafnar eftir erfiða en vel heppnaða ferð vestan úr Hnífsdal. Menn voru þreyttir og svefn- vana er heim var komið. Var bátnum því lagt með öllum farmin- um. Menn gengu nú til svefns enda höfðu þeir ekki sofið alla þessa löngu og erfiðu leið utan þá fjóra tíma, sem sofið var í Drangavík. Á Sæbóli héldu þeir til í verbúð eða hjalli, sem Guðmundur hafði keypt af Jóni Ottóssyni er lengi var á Hólmavík. Var sofið uppi á lofti en línan beitt og stokkuð niðri. Þegar er menn höfðu sofið nægifega var borið af bátnum og síðan farið að skelja úr kúfiskinum, síðan var línan beitt og farið í róður á Síldinni. Þetta er ffásögn Auðuns Árnasonar 1984. Voru þá tveir á lífi af þeim fimm mönnum, er reru fimmmannafarinu Síldinni frá Hnífsdal að Drangsnesi um hvítasunnuleytið 1926 eða 7. Auðunn vildi að ég hefði tal af Guðmundi um atburð þennan, en þegar ég 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.