Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 85

Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 85
einn seinfær stirðbusi fyrir í búðinni. Má geta nærri hvort starf Baldvins var ekki fullmikið starf fyrir einn mann, bæði verzlunin og peningaskipti og fleira er ferðin útheimti, því að allir orguðu á Baldvin í senn sem von var, þar allir höfðu jafnnauman tíma. Það var ótrúlegt hvað hr. Baldvin gat áttað sig á öllu innan um þenn- an fólksfjölda. Þess mætti og geta að menn fengu nokkrum cent- um meira fyrir pundið eftir að Baldvin byrjaði að víxfa (pund sterl- ing f8 krónur danskar), en áður meðan fyrrverandi víxlari réði einn. Ekki vildi hr. Baldvin reikna sér neitt fyrir fyrirhöfn sína við peningaskiptin, heldur reikna allt upp á eyri og cent. Vissi ég vel um það, þar ég var viðstaddur þegar hann var að reikna út mynt- breytinguna áður kom til Skotlands. Annars get ég ekki borið hr. Baldvin annað en allt hið bezta yfir höfuð á leiðinni, frá því við fórum frá Reykjavík og þar til að við komum til Winnipeg, og ég þekki ekki hver færari myndi en hann til að hafa þennan starfa á höndum og leysa hann jafnvel af hendi, því að margur myndi verða argur og uppstökkur við margt er öfugt vill verða, enda vandi að gera öllum rétt. Alít ég að það sé einn hinn bezti kostur Allan-línunnar meðan Baldvin er leiðbeinandi vesturförum og ættu allir, sem það er mögulegt og annars hafa fyrirhugað utan- för, að kosta kapps um að fara með þeirri sömu ferð, sem Baldvin fylgir. En því miður er Norðlendingum oft bannað að grípa það tækifæri vegna íss og óáranar, enda passar línan oft að hafa svo lít- il skip í förum, að þau geti ekki tekið alla þá sem þó eru ferðbúnir og verða því að bíða og bíða sér til margfalds skaða í fjármuna- legu tilliti. Viðvíkjandi meðferð á fólki get ég ekki annað sagt en hún væri heldur góð. Fólk ekki mjög veikt yfir höfuð og börn því nær síður, enda fengum við aldrei vont veður. Læknir var á báð- um skipunum og lyfjahjálp ókeypis. Viðvíkjandi læknunum skal þess getið, að báðir virtust þeir skylduræknir menn og þó einkum sá er fylgdi okkur (yfir) Atlantshafið og einatt fór um allt skipið á vissum tímum til að vita um heilsufar manna og vildi allt gera sjúklingum til léttis er hann gat. Hann bólusetti alla þá er ekki höfðu verið bólusettir á síðustu sex árum. Heildarskoðun á fólki átti að fara fram tvisvar á leiðinni, þegar fólk sté á skip í Glasgow og áður en að landi kom í Quebec, en ekki vissi ég um að fyrir því 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.