Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 97

Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 97
bæinn. Einkum voru það gulrófur, sem hún ræktaði þar, og þær spruttu vel. Hún annaðist þennan reit með mikilli alúð. A hverju hausti kom hún og gaf okkur rófur úr garðinum sínum. Okkur börnunum fannst þær mikið sælgæti. A þessum árum hafði ég mikinn áhuga á garðrækt. Eg bjó mér til garðholu uppi á bökkum undir Hlíðarhúsafjallinu. Þetta var all langt frá bænum, en staðurinn lá vel við sól. Eitt sinn, er ég var að vinna þarna við þetta hugðarefhi mitt, sá ég hvar einhver kom ríðandi framan að. Og er hann var kominn yfir ána (Melaá) þá hélt hann ekki sem leið lá norður eftir götunum, heldur sveigði af leið, og kom upp brekkuna í átt til mín. Hver skyldi þetta geta ver- ið? Brátt kom í ljós að hér var á ferð hún Hallfríður frænka mín á Hrauni. Hún vatt sér af baki og heilsaði mér hlýlega og glaðlega. Hún sagðist hafa séð einhvern ungling þarna uppi á bökkunum og langaði til að vita, hvað hann væri að fást við. Hún leit yfir handaverkin mín, sá að girðingin var af vanefnum gerð, úr torfi og rekaspýtum. Sagði að ég þyrfti endilega að fá mér gaddavír, svo að kindurnar kæmust ekki í garðinn. Hún skoðaði moldina og fannst hún vera góð frammi á barðinu, þar var sendin mold, en of mýrlend ofar. Hún ráðlagði mér að grafa skurð kring- um girðinguna, láta hann ná fram úr barðinu, til að þurrka upp efri hluta garðsins. Mikið þótti mér vænt um þessar ábendingar hennar. Svo tyllti hún sér á torfvegg, sem ég hafði hlaðið og sagði mér ýmislegt um það, hvernig hún sjálf færi að því að sá og hirða um rófurnar sínar, um áburð og fleiri atriði í þessu sambandi. Svo stóð hún upp kvaddi mig alúðlega og hélt áfram ferðinni á hestinum sínum. Eg sá á eftir henni norður á Urðarnesið. Þessa atviks, sem gerðist fyrir um fimmtíu árum, minnist ég æ síðan, með þakklæti til þessarar frænku minnar, sem sýndi mér þá vinsemd að koma til mín og tala við mig um þetta áhugamál mitt, og setja sig inn í þær aðstæður, sem ég var hér að glíma við. Hallfríður var gjörvileg kona og bar sig vel. Hún var hreinskipt- in og ákveðin í framkomu. Lét ekki í minni pokann fyrir einum eða neinum, en sagði hverjum einum sitt álit á hlutunum, hvort sem í hlut áttu háir eða lágir. Hún var einstaklega hjartahlý og 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.