Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 108

Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 108
Reykjadal, — ljóshærð og síkát og hafði alltaf á hraðbergi falleg ljóð og stökur, enda af skáldum komin — var bróðurdóttir Guð- mundar á Sandi. Þar næst var autt rúm sem átti að verða mitt. — Hinumegin við mig var svo hún Ingibjörg Þorgeirsdóttir frá Höllustöðum í Reyk- hólasveit, — bráðskýr og skáldmælt og skemmtilega hnittin í til- svörum. Hún hafði þau fallegustu brúnu augu, sem ég hef séð. Seinna varð hún kennari og er löngu landskunn fyrir ýmsar rit- smíðar sínar. Enn eina vil ég nefna, sem líka var stofusystir. Hún heitir Sól- veig og var dóttir Guðmundar Hjaltasonar — Hann ferðaðist um landið á þessum árum til þess að stofna ungmannafélög í sveitun- um. Hún er líka kennari og búsett í Hafnarfírði. Eg og þessar tvær síðastnefndu lifum enn, — og allar komnar á áttræðisaldurinn. Er ég í huganum rifja upp minningar frá þessu fyrsta kvöldi, man ég best eftir því, hvað ég varð hissa á að sjá, hvað þær voru glaðar og hlógu dátt, þessar veiku stúlkur. — Sjálfri fannst mér, að ég mundi aldrei brosa framar, — en gamalt máltæki segir. Venst vesæll vosi — og það reyndist líka svo hér. Ekki æda ég að fara lýsa daglegu lífi á Hælinu — það hafa svo margir gert mér færari, en aðeins drepa á nokkur atvik, sem eru mér minnisstæðust. Aldrei gat ég skilið það, hversvegna Hælið var byggt, — svona þröskulda laust. Okkur var að vísu sagt, að það ætti að bæta heilsuna að hafa jafnkalt inni eins og úti, — þess- vegna mátti ekki heldur loka nokkrum gluggum — jafnvel ekki — þó að fennti inn á rúmin, sem voru næst þeim. Hrædd er ég um, að kuldinn hafi ekki bætt heilsu allra sjúklinganna, er þarna voru. Hitt get ég fullyrt, að ég þoldi hann ekki betur en það — að ég fékk svæsna lungnabólgu fljótlega eftir að ég kom þangað, — já — svo svæsna, að mér var ekki hugað líf i margar vikur. Þess vegna var hringt heim til mín, og manninum mínum sagt að koma suður, ef hann vildi sjá mig lifandi. Auðvitað kom hann svo fljótt sem ferðir leyfðu. Hann vildi ekki sætta sig við það, að ekkert væri hægt að gera meira til að bjarga lífi mínu. Og þá gerðist það sem jafnvel lækn- 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.