Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Page 109

Strandapósturinn - 01.06.1985, Page 109
arnir á hælinu töldu vera kraftaverk — og var það líka. Ég skal nú reyna að skýra þetta nánar. — Einar H. Kvaran var þá form. Sálarrannsóknarfél. Islands. — Hann var eins og allir vita mjög heitttrúaður spíritisti. Þennan vet- ur var hjá honum ung stúlka norðan frá Öxnafelli sem hét Mar- grét. Vitað var að þessi stúlka hafði mikla dulræna hæfileika, og margir töldu sig hafa fengið bata fyrir hjálp frá Friðrik huldulækn- inum, sem hún fullyrti að væri sér til aðstoðar. Þetta var nú hálmstráið, sem maðurinn minn greip til í örvænt- ingu sinni. Hann fór á fund þeirra Einars og Margrétar og sagði þeim allar ástæður, og bað um þá hjálp, er þau gætu látið í té mér til handa. — Margrét tók honum vel og sagðist skyldi senda Frið- rik til mín, — síðan bætti hún við. Þú getur líka hjálpað til með því að biðja guð að líkna henni. Það er ekki á mínu valdi að útskýra það sem gerðist, en hitt var staðreynd, að sólarhring seinna byrjaði hitinn að lækka og fyrstu batamerkin voru sýnileg. Þá urðu læknarnir á Hælinu svo hissa, að þeir trúðu vart sínum eigin augum. Seinna frétti ég, að þeir hefðu áður sagt lækninum mínum heima á Hólmavík, að þetta væri óðatæring, sem ekki væri hægt að lækna, og mundi fara með mig á skömmum tíma. Já, — hvað var það sem gerðist? Ég hef oft spurt sjálfa mig að því. Mér fannst að vísu — nóttina áður en hitinn fór að lækka — ég verða vör við hvítklædda veru, sem fór höndum um mig, það gat líka hafa verið óráðsdraumur, — en eftir stóð sú staðreynd, að mér hélt áfram að batna, — þótt það tæki marga mánuði að vinna upp það sem tapaðist, við þessi miklu veikindi, já — svo marga, að lítið vantaði á, að dvölin á Hælinu yrði allt árið. Síðan þetta var eru nú liðin 58 ár og ennþá er ég lifandi sönnun þess — að kraftaverk geta g/örst. 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.