Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 118

Strandapósturinn - 01.06.1985, Blaðsíða 118
meðan taðan var óhirt af túninu og lái honum hver sem vill. Samt hjálpaði hann okkur að tygja okkur og sá um að allt væri sem skyldi með hestana. Þarna var ekki um þann viðleguútbúnað að ræða, sem nauðsyn- legur þykir nú. Ekki fínt tjald með föstum botni og himni, heldur einfalt tjald botnlaust eins og þá tíðkaðist. Okkur fannst nú ekki gera mikið til, þó að botninn væri enginn, en tókum með okkur firn af strigapokum og öll þau teppi, sem til voru á heimilinu. Ég varð stórhneyksluð, þegar mamma vildi að ég tæki sængina mína með, ég hélt nú að okkur yrði ekki kalt í blessuðu blíðviðrinu. Svo yrði ég heldur álappaleg, húkandi ofan á sængurfatapokanum á grútfúlum klárnum. Eitthvað varð að hafa til þess að belgurinn væri ekki tómur. Brauð, smjör, kæfa og harðfiskur var sett í skjattann og mjólkur- flaska í sokkbol. Mesta þarfaþingið var prímusinn og það sem honum fylgdi, skaftpottur, olíuflaska, eldspýtur og spíssnál. Til eld- unar var haft haffamjöl og sykurblandað kakó. Svo myndi blessað- ur silungurinn verða ljúfur í munni. Það voru ósköp ánægðir ferðalangar, sem lögðu af stað um hádegisbil dag einn. Veðrið var ágætt, sólskin og sunnanandvari. Reyndar var ansi dökkur bakki til hafsins, en það veður var þar en ekki hér. Stóra-Hvalsárland er ekki nema um það bil 2,5 km á breidd meðfram fjörunni en er allt á langinn, teygist alveg upp að mörk- um Stranda- og Dalasýslna. Það er mest holt og ásar hið neðra með mýrarflóum á milli, en er hið effa grunnur dalur, grýttur og gróðurlítill sunnan við Hvalsána, en norðurkinn dalsins liggur móti sól, og er ein samfelld gulstararbreiða. Þessi dalur var fyrrum albyggður og eru glögg merki um 4 býli. Hið neðsta er Arbakki sem er þó snertispöl neðan við dalinn og stendur á háum bakka við árgilið. Þar mun hafa verið mjög fallegt bæjarstæði en ekki hefur verið öruggt með börn þar, bæði er bratt ofan í gilið og svo fellur nokkuð stór lækur í háum fossi austan við túnið. Fram og upp af Árbakka og niðuraf brokflóanum Púka hef ég rekist á húsatættur. Það voru torfveggir tveggja húsa, þó ekki sam- 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.