Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 127

Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 127
löngu komið í eyði, og sennilega ekki verið búið þar síðan um 1500 eða í kringum það. Hvort nafnið réttara er, get ég engan dóm lagt á, ég hef aldrei heyrt það nefnt annað en Harrastaði og læt það því halda því nafni hér. Leifsstaðir hét býli fyrir framan fossinn, sem er í Hey- dalsá, en fyrir heiman Horn, þar sem hægt er að segja að Heydal- ur byrji. Það hefur verið myndarbýli. Ef gáð er vel að, má sjá fyrir mörgum húsatóftum og túngarði. Ekki virðist hafa verið greiðfært að slá það tún, og svo er þar mikil væta undir barðinu, sem kemur úr dýi, sem er þar rétt fyrir ofan og framan bæjartóftirnar. Maður getur ímyndað sér að þar hafi verið brunnur og lindin runnið þar ofan á barðið fyrir framan, allt bendir til þess. Þarna er lítið víðsýni, en skjólasamt hefur verið þarna og gott til beitar. Býlið mun vera ævafornt. Frammi á Heydal milli Grasdalsgils og Selgils var fornt sel, sem Bárðarsel hét. Hvort sá Bárður hefur haft þar í seli, sem bjó á Smáhömrum og getið er í vestfirskum sögum eftir Einar Guð- mundsson, er ekki gott að segja. Þar er sagt frá Bárði, sem bjó á Smáhömrum og átti ágætan hest, sem Jón á Heydalsá vildi fá hjá Bárði, en hann vildi með engu móti láta. Þá átti Jón að hafa sagt, að það væri ekki víst að hann hefði mikil not af hestinum. Svo skeður það, að hesturinn fannst dauður fyrir ofan Geitafell. Stuttu seinna týnast kvíær Jóns á Heydalsá og finnast hvergi, hvar sem leitað var, fyrr en um leitir þá finnast þær fyrir ofan Geitafell og eru þá að enda við að naga síðustu kjöttægjurnar af hesti Bárðar og voru þá orðnar svo horaðar og af sér gengnar að þær voru til einskis nýtar. Þannig borgaði Bárður Jóni hestdauðann, sem hann taldi sig vita að var Jóni að kenna. Svona er nú þjóðsagan og trúi þeir sem vilja. Það er að sjá eftir þessu, að þeir hafi kunnað nokkuð fyrir sér, svona þegar þeir vildu það við hafa. Heydalsársel var framan til við Selgil; þar er ekki ólíklegt að hafi verið höfð beitarhús eftir húsatóftum að dæma, en selkofinn er nær gilinu og furðu greinilegar þær tóftir og auðsýnilega mikið 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.