Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Page 128

Strandapósturinn - 01.06.1985, Page 128
yngri. Þar var haft í seli þegar Sakarías Jóhannsson bjó á Hey- dalsá, og þá var Ragnheiður Einarsdóttir kona hans venjulega sel- ráðskona og þar átti hún síðasta barnið, Sakarías. Þá var sent til Guðbjargar Bjarnadóttur, sem þá bjó á Smáhömrum, hún var yfirsetukona eða nærfærin við konur, eins og það var kallað. Mað- ur Guðbjargar var Guðmundur Sigmundsson. Þegar hún og sendimaður komu fram á eyrarnar nálægt Bárðarseli, þá slitnaði söðulgjörðin, en gamla konan lét það ekki á sig fá, gaf sér ekki tíma til að laga þetta, og gat setið svo vel í söðlinum, að ekki snar- aðist af, enda stutt eftir. Hún náði nógu snemma til að taka á móti barninu, og allt fór vel. Rétt framan til við Selgil, en hinum megin við ána, er gil sem Þvergil heitir. Þar framan til við gilið hefur verið býli, sem Gil- þröm hét. Þar sést fyrir tóftabrotum, það mun vera fornt býli og löngu komið í eyði. I fornu jarðatali eru býlin Leifsstaðir og Gil- þröm talin til Kirkjubóls og getur það verið síðan kirkjan var á Kirkjubóli og þetta hafi verið kirkjujarðir. Uppi undir Hvalvíkurbotnum er örnefni, sem Selbunga heitir, þar var til forna sel frá Kirkjubóli. Fyrir innan Kirkjuból var býli, sem hét Skeiðhús, þar sem grundirnar byrja innundir Miðdalsána. Þar sést votta fyrir húsa- tóftum og mikill túngarður hefur verið í kring um þetta býli. Þar mun ekki hafa verið búið síðan um árið 1500. Gestsstaðasel frammi í Miðdal var á móts við Tind, Gestsstaða- megin við ána. Þar var síðast búið 1896, síðan hefur það verið í eyði. Veitukot er í Tindslandi rétt við landamerki Tinds og Mið- dalsgrafar. Þar var síðast búið 1706. Naustavík var býli í Heiðarbæj- arlandi, úti við sjó, yst við Húsavíkina. Þar byggði Grafar-Jón gamli eins og hann var oft kallaður, því hann átti son, sem Jón hét. hét. Grafar-Jón gamli var sonur Jóns Þórðarsonar á Kirkjubóli. Hann bjó í Miðdalsgröf 1827—1855. Þegar hann hætti búskap hef- ur hann fengið að byggja í Naustavíkinni í Heiðarbæjarlandi, því Björn Finnbogason í Heiðarbæ átti Þórunni dóttur Jóns í Gröf. Gamli maðurinn var gefinn fyrir sjó og hefur þótt skemmtilegt að vera þarna, þegar búskaparáhyggjunum var af létt. 126
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.