Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 129

Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 129
Við hann kvað Jónsállinn vera kenndur, sem liggur fram grunnið fram af Heiðarbæjarlandi. Eg veit ekki til að aðrir hafi búið í Naustavík eftir Jón en Jakob Richter og svo eftir hann Þor- steinn Eyjólfsson og Guðlaug, foreldrar Jóns Þorsteinssonar, sem seinna bjó á Gestsstöðum. Jakob Richter flutti til ísafjarðar stuttu eftir Í880. Ekki veit ég, hvenær Þorsteinn og Guðlaug fluttu úr Naustavíkinni, sennilega fyrir 1890 eða eitthvað þar um bil en síð- an hefur ekki verið búið þar. I bókinni „Strandamenn“ eftir séra Jón Guðnason er ekki getið um nema eina Naustavík í þessari sveit, sem ekki er heldur von, því þær hafa ekki verið byggðar samtímis, og sá mæti heiðursmað- ur vissi ekki annað en það væri Naustavík á Heycfalsá, sem átt væri við. Eg og foreldrar mínir fluttum í Naustavík á Heydalsá vorið 1922. í „Strandamenn" er sagt 1923, það er ekki rétt, en það breyt- ir svo sem engu. Hér átti engin heimili fyrr en við fórum að vera hér, fyrstu manneskjurnar, sem hafa átt hér lögheimili. Framarlega í Húsavíkurlandi var sel til forna, þar sem heitir Sel- bekkur. Það var byggt eftir 1930 og féll svo aftur úr byggð stuttu seinna, enda einn maður, sem þar bjó. í Tröllatungulandi eru nokkur eyðibýli. Gunnusel heyrði ég nefnt, þegar ég var í Tungu, það var langt nokkuð niður með ánni, mjög ólöggt og vallgróið. Býlið Efraból er fyrir framan Tungutúnið. Ég heyrði það aldrei nefnt annað en „Kotið“, þegar ég var í Tungu, en svo sá ég það í bókinni „Strandamenn" eftir Jón Guðnason, að það hefur heitið Efraból. Svona týnast stundum nöfnin. Þar mun hafa verið síðast búið um 1785. Tungusel var á Tunguselseyrum, sem voru heiman- til við Hlíðarsel, norðantil við ána. Hlíðarsel hét býli, heimarlega á Tungudal, ekki er ósennilegt að það sé ævafornt býli, og hafi þá heitið Hlíð. Það er sagt í „Strandamenn“ sr. Jóns Guðnasonar að Þorleifur Eyjólfsson hafi byggt þar nýbýli 1846, og er að sjá, að ekki haft verið búið þar fyrr. En það hefur sennilega verið í eyði í langan tíma, því þar hefur ábyggilega verið búið áður, því að þegar minnst er á Stóra-Fjarð- arhorn í bókinni „Strandamenn“ þá er getið þar um bónda, Magnús Oddsson, sem var sonur Odds Jónssonar (fæddur 1693) í 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.