Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1985, Qupperneq 130

Strandapósturinn - 01.06.1985, Qupperneq 130
Hlíðarseli í Tungusveit, og þá sér maður það að þá, og óefað löngu fyrr, hefur verið búið í Hlíðarseli. Hlíðarsel fór í eyði 1895. Kerasteinn hét býli framarlega á Tungudal. Þess er getið í sögn- um, að þar hafi búið maður að nafni Eiríkur Keralín. Sá átti að hafa verið eitthvað skrýtinn, og ekki að alþýðuskapi. Eitt var það, að hann átti að hafa borið út börnin sín. Eitt sinn átti að hafa komið þar gestur, og þá heyrir hann barns- grát, og heyrir að Eiríkur segir: „Einhver verður að sinna barninu fyrst það var látið lifa.“ Svona er þjóðsagan um þennan mann, sem ekki var að alþýðuskapi. Mér finnst sagan alveg eins hafa get- að verið hinsegin, að þau hafi ekki átt fullburða börn, og af því að fólki hefur ekki geðjast að þessum manni, að þá hefur verið haldið að hann hafi borið út börn sín. En svo þegar þetta barn fæddist heilbrigðara en hin, svo það lifði hjá þeim, þá hafi hann viljað láta sinna því vel, fyrst forsjónin lét það lifa. I Arnkötludalnum eru tvö forn eyðibýli, svo forn að varla sér móta fyrir þeim. Þau eru á milli bæjanna Arnkötludals og Vonar- holts, sín hvors vegar við ána. Þau hétu Kaldrani og Gautastaðir, það síðarnefnda norðan til við ána. Um annað þessara býla er þess getið að fólkið allt hafi dáið, vegna þess að það hafi átt að éta öfugugga, sem veiðst hafi í Gedduvatni, sem er þar norðvestur á fjöllunum. Mig langar til að minnast hér á eitt býlið enn, þó það sé ekki í Tungusveit, það er Hrófársel. Það er svo sem mjög líklegt, að þar hafi verið haft í seli frá Hrófá, en þó er ég viss um að það er æva- gamalt býli. Það má sjá það á túngarðinum, sem hefur verið þar, í kringum bæ og peningshús, að þar hefur verið myndarbýli fyrir óra löngu og ég veit ekki til, að það hafi verið nokkurn tíma tún- garður í kringum sel, og það tæpast þó hefði verið þar beitarhús, sem vel gat verið einhverntíma, sem oft var venja til forna. Það heitir Skógarlandshlíð í Hrófárlandi. Gat nú ekki verið þarna ævafornt býli, sem hét SkógarlandP Hver veit? Og hlíðin verið kennd við bæinn, margt er ólíklegra en það. Annars er að sjá, að bæjarnöfn geta stundum gleymst fljótt, þegar búið er að koma á þau Kot- eða Selnafni. 128
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.