Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 134

Strandapósturinn - 01.06.1985, Side 134
og gekk illa að koma trillunni út yfir hann. Þegar á flot var komið, reyndist vera töluverður leki á nokkrum borðum sem höfðu gisn- að. En með því að smyrja hreppstjórafeiti í rifumar tókst að minnka lekann. Það er varla orðið hálfbjart þegar siglt er út sund- in. Skerin eru þungbúin í rökkrinu, kannski ekki vel vöknuð. Það brýtur á Flatskellu, og Skuggi er á sínum stað. Þegar út úr sundun- um kemur og ekki er lengur skjól af skerjunum, er nokkur undir- alda, og ber stundum við miðjar hlíðar. Utlínur fjallanna koma vel fram í birtingunni. Dimman situr enn í dölum og lautum eins og hún hopi þangað fyrst og ætli sér að verjast þaðan dagsbirtunni. Út á miðið, sem Pollur nefnist, og þeir höfðu löngum róið á, var um kiukkutíma sigling. A leiðinni er dittað að færum. Faðir hans skefur hneifarnar með hníf, og tekur síðan brýni og hvessir á þeim oddana, og raðar þeim svo á borðstokkinn. Svo er allt til- búið. Hann hægir á vélinni nokkru áður en út á miðið er komið. Reynslan hefur kennt honum, að þar megi ekki mikiu muna til eða ffá. Skerið verður að bera í réttan stað, og fjallseggin í réttan hnjúk. Þegar þessu er náð er vélin stöðvuð og færum rennt. Dýpið er um fjörtíu faðmar. En sá guli er ekkert upprifinn, og lætur á sér standa. Þá er að reyna að kippa eitthvað, en það má ekki vera langt, því fiskur stóð oft giöggt hér. Hann minnist þess er hann var drengur að alast upp, þá fékk hann oft að fara á sjó með manni, sem var orðinn nokkuð roskinn. Þessi ágæti gamli maður og að sumu leyti sér- kennilegi maður, vildi helst alltaf hafa hann með sér þegar á sjó var farið. Og lét hann alltaf eiga það sem hann dró, og tók aldrei af honum bátshlut. Hann er gamla manninum alltaf þakklátur fyr- ir. Gamli maðurinn var lunkinn að finna fisk. En vildi ekki fara annað en hingað í Pollinn. Yrði ekki vart fyrst þegar rennt var, mátti ekki setja vél í gang aftur, heldur lagði hann út árar og réri trillunni smáspotta í einu og lét renna af og tik Þetta var hans að- ferð við að finna fisk og hún brást sjaldan. Ef hann fann ekki fisk í Pollinum, þá mátti ekki fara lengra, hann hafði enga trú á að fisk væri annars staðar að finna. Eitt sinn voru þeir hér í Pollinum og höfðu ekki orðið varir við fisk, og voru þó búnir að róa fram og aftur. Syni gamla mannsins leiddist þetta og setti vélina í gang og 132
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.