Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 147

Strandapósturinn - 01.06.1985, Síða 147
ars mun Vaka hafa byrjað á vallargerð á Skeiðinu. Aðrir héldu því verki áfram seinna. Leikstarfsemi var á dagskrá allra félaga meira eða minna. Ekki var það þó vegna leiklistarinnar sjálfrar, heldur mátti það heita eina leið félaganna til fjáröflunar að setja upp leikrit og selja að- gang. Vaka sýndi nokkur. Lítið er nú hægt að segja um hver þau voru. Þó finnast nöfnin Landabrugg og ást, sýnt 7/1.1935, Saklausi svallarinn 1937, og tvær skemmtanir voru haldnar í mars 1936. Agiskun er, að þá hafi Vaka sýnt Jeppa á Fjalli, en um það leyti léku stjórnarmenn Vöku þeir Ormur, Hjálmar og Friðjón aðal- hlutverkin í nefndu leikriti. Um líkt leyti málaði Finnur Magnús- son 4 leiktjöld, laufguð skógartré. Trúlegt er, að hann hafi gert þau fyrir Vöku, því til stuðnings má nefna, að í árslok 1939 telur félagið sér leiktjöld til eignar. Þessi leiktjöld Finns voru eftir þetta notuð við hverja leiksýningu á Hólmavík í áratugi, enda þau einu, sem nothæf voru. Alla ævi Vöku voru miklir krepputímar. Fyrst í stað virðist fé- lagsmönnum ekki hafa sýnst í sínum verkahring að skipta sér af atvinnumálum, og það er ekki fyrr en 16. febrúar 1936, að Pétur Bergsveinsson ræðir um atvinnuleysið í þorpinu og spyr, hvort Vaka vilji beita sér fyrir að gera út bát til úrbóta. I desember sama ár spyr Jens Aðalsteinsson hins sama. Þá var kosin nefnd til að taka málið til alvarlegrar athugunar og skili hún áliti eins fljótt og hægt er. í nefndina voru kosnir: Ormur Samúels- son, 17 atkv., Friðjón Sigurðsson 16, Karl G. Magnússon 14, Guðjón Jónsson 13 og Hjálmar Halldórsson 11. Þann 7. febrúar 1937 skýrir nefndin frá störfum sínum. Friðjón las bréf frá Gísla Johnsen, konsúl í Vestmannaeyjum og fleirum, þar sem ýmsir bátar voru boðnir. Upplýsingar um rekstrarafkomu og rekstrartilhögun samvinnubátanna ísfirsku lágu einnig fyrir fundinum. Vaka beindi nú þeim tilmælum til verkalýðsfélagsins að ræða þetta mál og gera samþykktir, sem síðan yrðu lagðar fyrir al- mennan fund á Hólmavík. Þessi fundahöld leiddu skömmu seinna til stofnunar Samvinnufélags Hólmavíkur og kaupa þess á vélbát- unum Gulltoppi 1937 og Gloríu árið eftir. 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.