Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1990, Síða 107

Strandapósturinn - 01.06.1990, Síða 107
— Engar svívirðingar, svaraði Maggi byrstur. Lofum Jóni að halda áfram með söguna sem hann svo kallar. — Jæja, drengir mínir, sagði Jón broshýr sem fyrr. I mínu byggðarlagi var ósköp venjulegt fólk, gáfumenn og sauðahausar eins og gengur og gerist í sveitum og bæjum, og rneðal þessa fólks voru ekki svo fáar konur nær flmmtugu, sem hvorki höfðu gifst né átt börn, eða notið neins af slíkum veraldargæðum. Þær lásu söguna sem aðrir eða heyrðu hana, því að oft var þá lesið upphátt á kvöldin í baðstofunum, en þá var nú ekki útvarpið komið í hvern krók eins og nú. Já, og þær tóku við sér drengir. Ein átti barn með húsbónda sínum. Önnur á sama bæ með syni hans fimmtán vetra, og varð sú að hrökklast úr sveitinni vegna aðkasts fólks einkum kynsystra sinna, og þá ekki síst þeirra sem urðu afskiptar eða útundan eins og við kölluðum það. Ein fertug jómfrú sagaði gat á þilið undir rúmi sínu, en hinum megin við þilið _og gegnt hennar rtimi var rúm smaladrengsins, sextán ára pilts sem lærði að meta hlýju hennar og notalegheit. Þessi kona hlaut einnig sinn skerf og átti efnilegt barn á sínum tíma. Sem sagt, allt fór á fleygiferð eða á annan endann í heilu byggðarlagi og svo fór víst víðar. Sagt var að sums staðar hafi fólk verið í hálfgerðu svelti, því húsmóðirin hafði oft ekki sinnu á að skammta þar sem hún þurfti að vera á sífelldum þönum til að gæta manns síns eða sona í þessum skæruhernaði. Bændur kvörtuðu undan minnkandi afköstum vinnumanna sinna einkum þeirra sem kvenhollir voru taldir en aðrir sem ekki voru í þá áttina hneigðir sóttust eftir að vinna sem fjærst heimilinu, fóru óbeðnir í eftirleitir og sóttu mógröft til fjalla. Margar húsmæður brenndu í bræði sinni þessu örlagaríka hefti Kvöldvaknanna þótt seint væri þar sem skaðinn var skeður. Þess vegna kvað hefti þetta vera næsta illfáanlegt og kosta stórfé, þá sjaldan það sést á boðstól- um. Sem sagt, allt fór í bál og brand í minni sveit sem öðrum. En flestir eldar deyja út að lokum, og öldur sem rísa hæst eiga fyrir sér að hníga, svo fór að smátt og smátt dró úr þessu straumróti. Líf fólksins tók að falla í eðlilegar skorður og ástir urðu viðráðanlegar og fólk hætti að svelta. Húsmæður urðu aftur hlýlegar og tóku að 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.