Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 8
Til lesenda
Strandapósturinn kemur nú til lesenda í 31. skiptið. Þetta er
árgangurinn, sem miðaður er við árið 1997, en er því miður
nokkuð seint á ferðinni. Ritnefndin hefur ekki neinar beinar
ástæður fyrir þessum drætti, en hann er staðreynd og vonandi
gengur betur næst.
Ritnefndin vill nota tækifærið og þakka þeim tveim ágætu
mönnum, sem hættu við lok 30. árgangs, þeim Inga Karli Jó-
hannessyni og Þorsteini Olafssyni, íyrir allt það mikla starf sem
þeir voru búnir að leggja af mörkum fyrir ritið.
Við vonum svo að Strandapósturinn fái jafn góðar viðtökur og
jafnan áður.
ÞD
AFGREIÐSLUMENN STRANDAPÓSTSINS
A höfuðborgarsvæði:
Gudrún Steingrímsdóttir, Glitvangi 7, Hafnarfirði
Helgi Jónsson, Hlíbarvegi 29, Kópavogi
Margrét Ó. Sveinbjörnsdóttir, Breiðvangi 52, Hafnarfirði
Sigurbjörn Finnbogason, Flubaseli 77, Reykjavík
Þorstánn Ólafsson, Bugbulœk 12, Reykjavík
I Strandasýslu:
Aubur Höskuldsdóttir, Holtagötu 3, Drangsnesi
Bjarni Eysteinsson, Bræbrabrekku, Strandasýslu
Grímur Benediktsson, Kirkjubóli, Strandasýslu
Gubmundur fónsson, Munabarnesi, Strandasýslu
Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli, Strandasýslu
Pálmi Scemundsson, Laugarholti, Strandasýslu
Sigurbur Jónsson, Stóra-Fjarbarhorni, Strandasýslu
Stefanía Andrésdóttir, Hafnarbraut 35, Hólmavík
Annars staðar á landinu:
Andrés Ólafsson, Dalbraut 25, Akranesi
Benedikt Franklínsson, Austurvegi 45, Selfossi
Erla Pálsdóttir, Hlíbarvegi 24, Isajirbi
Hildibrandur Bjarnason, Bjarnarhöjn, Snœfellsnesi
Inga Þorkelsdóttir, Búbardal, Dalasýslu
Jónas Ingimundarson, Suburgötu 52, Keflavík
Ólafur Gunnarsson, Sœunnargötu 4, Borgarnesi
Rúnar H. Sigmundsson, Espilundi 14, Akureyri
6