Strandapósturinn - 01.06.1997, Page 18
Á árinu bættust nokkrir nýir Strandamenn í hóp þeirra sem
fyrir voru. Þeir eru hér boðnir velkomnir, en þeirra er fram-
tíðin. Eftirtaldir íbúar héraðsins eru fæddir á árinu 1997:
1. Anton Freyr Hauksson, Aðalbraut 14, Drangsnesi, f. 17.02.
Foreldrar: Drífa Guðmundsdóttir og Haukur Ingi Péturs-
son.
2. Ármann Ingi Jóhannsson, Laxárdal, Bæjarhreppi, f. 07.06.
Foreldrar: Jóna Ármannsdóttir og Jóhann Ragnarsson.
3. Baldur Steinn Haraldsson, Aðalbraut 16, Drangsnesi, f.
25.10. Foreldrar: Helga Arngrímsdóttir og Haraldur Ingólfs-
son.
4. Guðmundur Ari Magnússon, Hafnarbraut 17, Hólmavík, f.
18.08. Foreldrar: Röfn Friðriksdóttir og Magnús Gústafsson.
5. Kristján Pálmi Smárason, Austurtúni 6, Hólmavík, f. 30.08.
Foreldrar: María Gunnarsdóttir og Smári Baldursson.
6. Lovísa Sól Sveinsdóttir, Aðalbraut 12, Drangsnesi, f. 18.07.
Foreldrar: Þóra Magnúsdóttir og Sveinn Oskarsson.
7. Oddur Kári Ómarsson, Lækjartúni 13, Hólmavík, f. 03.10.
Foreldrar: Ragnheiður Guðbrandsdóttir og Ómar Pálsson.
8. Stúlka Mánadóttir, Borðeyri, Bæjarhreppi, f. 05.11. Foreldr-
ar: Áslaug Ólafsdóttir og Máni Laxdal.
9. Theodór Þórólfsson, Innra-Ósi, Hólmavíkurhreppi, f. 18.08.
Foreldrar: Ingibjörg Sigurðardóttir og Þórólfur Guðjónsson.
10. Valdís Ósk Pétursdótdr, Hafnarbraut 37, Hólmavík, f. 17.07.
Foreldrar: Kristín Guðmundsdóttir og Pétur Björnsson.
Það er nýlunda að sveitarstjórn í Kirkjubólshreppi hefur
samþykkt að greiða foreldrum hvers barns sem fæðist í hreppn-
um hundrað þúsund krónur í viðurkenningarskyni. Margir eru
þeir þó sem draga í efa áhrifamátt þessarar aðgerðar til mikillar
fjölgunar íbúa í hreppnum og setja fyrir sig óheppilegan aldur
flestra kvenna í sveitinni. Aðrir minnast frásagnar I. Mósebókar
17.-21. kapítula af heimsókn Drottins til þeirra öldnu heiðurs-
hjóna, Abrahams og Söru og barneignar Söru sem þar af leiddi.
Vafalaust var þó Javhe, guð Israelsþjóðarinnar, máttugri en
Mammon.
16