Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 19

Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 19
Eftirtaldir íbúar Strandasýslu létust á árinu 1997: 1. Branddís Aðalsteinsdóttir, Gestsstöðum, Kirkjubólshreppi 2. Gunnar Oskarsson, Melgraseyri, Hólmavíkurhreppi 3. Karl Hannesson, Borðeyri, Bæjarhreppi 4. Páll Sæmundsson, Djúpavík, Arneshreppi 5. Þorsteinn'Guðbjörnsson, Brunnagötu 4, Hólmavík Að leiðarlokum er þessu látna heiðursfólki vottuð virðing og þökk. Samstarf og framkvæmdir sveitarfélaga: Á aðalfundi Héraðs- nefndar Strandasýslu 1997 var samþykkt að kanna viðhorf sveit- arfélaganna í sýslunni til þess að sameinast í eitt sveitarfélag. Síð- an var boðað til sameiginlegs fundar allra sveitarstjórna til að ræða málið og var þátttaka frá öllum hreppum nema Bæjar- hreppi, sem um þær mundir átti í viðræðum við sveitarstjórnir í Vestur-Húnavatnssýslu um að ganga inn í sameiginlegt sveitar- félag með þeim. I viðræðum sveitarfélaganna í Strandasýslu kom fljótlega fram að Kaldrananeshreppur hafði ekki áhuga fyrir sameiningu við önnur sveitarfélög og dró sig því út úr við- ræðunum. Að svo komnu máli þótti ekki nægur grundvöllur fýrir áframhaldandi viðræðum og féllu þær því niður. Umræð- um um sameiningu Bæjarhrepps við sveitarfélög í Vestur-Húna- vatnssýslu lauk líka, án þess að úr samciningu yrði. Samkvæmt mannfjöldatölum Hagstofu íslands 1. desember 1997 er eitt sveitarfélag í Strandasýslu, Kirkjubólshreppur, með íbúafjölda neðan við það 50 íbúa mark sem þarf til að reka sjálf- stætt sveitarfélag. Ibúatala Kirkjubólshrepps var 49, en lög mæla svo fýrir að hafí sveitarfélag haft íbúatölu undir 50 íbúa markinu þrjú ár í röð beri félagsmálaráðuneytinu að sameina það öðru sveitarfélagi. Vönandi tekst að fjölga íbúum Kirkjubólshrepps svo þeir verði ekki þvingaðir í annað sveitarfélag af þessum sökum. Þó ekkert yrði af sameiningu sveitarfélaganna að þessu sinni hafa þau þó samstarf á ýmsum sviðum. Ber þar hæst Sorpsamlag 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.