Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Page 21

Strandapósturinn - 01.06.1997, Page 21
þess að fá þar upp kalt vatn. Sú aðgerð mistókst, því að ekkert vatn kom úr holunni, en hins vegar kom fram að þarna var meiri hiti í iðrum jarðar en venjulegt er á köldunr svæðum. Þetta gaf vonir um að unnt væri að finna heitt vatn í grenndinni og vorið 1997 var hafm tilraunaborun eftir heitu vatni. Boraðar voru 12 tilraunaborholur og eins og að framan greinir rættist draumurinn uni heitt vatn þann 10. júní við borholu nr. 7. Hún er 130 metra djúp og gefur enn 60 gráðu heitt vatn, en vatns- magnið hefur nú minnkað í 8 lítra á sekúndu. Fyrstu viðbrögð Drangsnesinga urðu þau að koma með nokk- ur fiskker að borholunni, blanda í þau hæfilegt baðvatn og gátu þannig fengið misjafnlega heita potta. Fljótlega stækkuðu þó heitu pottarnir því að Guðmundur Halldórsson, sem lengi hefur stundað fiskeldi á Asmundarnesi, kom með nokkur fiskeldisker og gaf börnunum á Drangsnesi. Síðan hafa böð mikið verið stunduð við skólann á Drangsnesi og geta vegfarendur vottað það, því að pottarnir eru skammt frá þjóðveginunr og sjaldan mannlausir. Og mörgum sýnist að oft séu baðgestirnir komnir af barnsaldri. Nú eru komnar upp ráðagerðir um framtíðarnýtingu á heita vatninu. Sá galli er á gjöf Njarðar að samkvæmt lögum á Orkubú Vestfjarða allan virkjunarrétt á hvers konar jarðorku á Vestfjörð- um. í þessu tilfelli og öðrum líkum gæti það torveldað orkunýt- ingu. Aform eru uppi um borun á vinnsluholu á svæðinu. Hug- myndir unr sundlaug eru að sjálfsögðu ofarlega. Ylrækt hefur líka heyrst nefnd. Nú þegar hefur verið sett bráðabirgða hita- veita í skólahúsið og í frystihúsið. í það fer þó aðeins áttundi hluti þess vatnsmagns sem sjálfkrafa kemur upp úr tilraunahol- unni. Sunnan megin Steingrímsþarðar gekk ekki jafn vel að ná upp hita úr iðrum jarðar og á Drangsnesi. Boraðar voru 5 tilrauna- borholur í grennd við Idólmavík og 8 í Kirkjubólshreppi. Engar af þessum holum gáfu heitt vatn, en þó er talið ómaksins vert að athuga einhverjar þeirra nánar. Dálítið var um framkvæmdir við hafnirnar í Kokkálsvík og á Hólmavík. I Kokkálsvík var hafnargarðurinn hækkaður, rifin af honum grjótklæðning og endurraðað á hann grjóti. Einnig var 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.