Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 24

Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 24
ungsþings Vestfjarða um samgöngumál, en um hana voru menn ekki á eitt sáttir. I samþykkt Fjórðungsþingsins er gert ráð fyrir að aðalleiðin frá Isafirði til suðvesturhornsins liggi um Isafjarð- ardjúp og Steingrímsfjarðarheiði, en síðan verði lagður nýr veg- ur um Tröllatunguheiði, úr Arnkötiudal í Gautsdal, sem tengi leiðina á Gilsfjarðarbrú og áfram verði haldið um Svínadal og Bröttubrekku. I tillögum samgöngumálanefndar Alþingis er ekki gert ráð fyrir að þessi vegagerð geti hafist fyrr en eftir árið 2007, ef vegstæðið reynist álitlegt við rannsóknir, en á meðan er ekki gert ráð fyrir að verulegar endurbætur verði gerðar á veg- inum suður Strandasýslu. Þetta eru margir Strandamenn mjög óánægðir með og telja að aðalleiðin frá Vestfjörðum eigi að liggja um Strandasýslu, eins og nú er. A hinn bóginn heyrast einnig raddir um það á Vestfjörðum að aðalleiðin þaðan skuli liggja um Barðastrandarsýslur og enn aðrir vilja leggja leið sína um Djúp og Þorskafjarðarheiði. Lítið var um vegagerð í Strandasýslu á árinu, en eina nýbygg- ingin var 600 m langur kafli við Víðidalsá í Steingrímsfirði. Steyptur var 7 m breiður og 52 m langur stokkur í ána, með 12 m hárri uppfyllingu yfir. Er þetta mikið mannvirki og leysir af hólmi gömlu brúna á Víðidalsá, sem byggð var 1912. Onnur verkefni í vegagerð í sýslunni voru viðhald. Nokkrir vegarkaflar voru yfirkeyrðir með malarslitlagsefni og má þar nefna Langadalsströnd, Tungusveit og Kollafjörð. Harpað var malarslitlagsefni í Arneshreppi í fýrsta sinn. Þá voru settir upp vind- og hitamælar á Tröllatunguheiði og eru því hafnar undir- búningsrannsóknir vegna hugmynda um frekari vegagerð þar. Landbúnaður: Hvað veðurfar snerti var árið 1997 landbúnaði ákaflega hagstætt. Það sem á bjátar er fyrst og fremst tengt verð- lagi og framleiðslustjórnun sem stafar af offramleiðslu og á því lítið skylt við veðurfar í venjulegum skilningi. Veturinn var snjó- léttur, en kalskemmdir urðu nokkrar í aprílmánuði, vorið var kalt, en góðviðrasamt svo sauðburður gekk vel og fénaður gekk vel fram. Grasspretta var seint á ferðinni, en kom þá með þvílík- um hraða að menn muna vart annað eins og heyfengur varð fá- 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.