Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Page 25

Strandapósturinn - 01.06.1997, Page 25
dæma mikill. Hins vegar var tíð vætusöm svo gæði heyjanna urðu víða ekki í samræmi við magn. A haustmánuðum var tíðar- far stirðara þegar á leið, en varð þó ekki til vandræða við slátur- störf og fjárrag. Sauðfé kom yfirleitt á hús fyrri hluta nóvem- bermánaðar, enda áttu bændur yfrið nóg af heyjum og flestir hafa nú tekið upp þann hátt að klippa féð um leið og það er tek- ið inn. Nú er svo komið að mjólkurframleiðsla er næstum aflögð í Strandasýslu. Aðeins er framleidd rnjólk á tveim bæjunr í Bæjar- hreppi og er mjólkin þaðan flutt í Mjólkurstöðina á Hvamms- tanga. I rnörgum sveitum sjást nú hvergi kýr á stöðli, en neyslu- mjólkin er flutt með bílum að sunnan. Sauðfjárræktin er því undirstöðuatvinnugrein í sveitunum, en nýting hlunninda og ferðaþjónusta skipta einnig nokkru máli. A undanförnum árum hefur mátt greina glögg merki þess að þær þrengingar sem sauðljáriæktin hefur mátt búa við, vegna framleiðslutakmarkana og birgðasöfnunar, hafa haft slævandi áhrif á framkvæmdavilja og öll umsvif bænda. Engar fram- kvæmdir hafa verið á búunum og tæpast er hægt að segja að hlutum hafi verið haldið í horfinu. En á árinu tókst loks að leysa birgðavandann, þannig að dilkakjötsframleiðslan er nú nær því að standast á við innanlandsneysluna en áður. Af því leiddi að hægt var að lækka útflutningsskylduna sem lögð er á hvern framleiðanda úr i9% í 13% af heildarframleiðslu. Strax er hægt að merkja aukna bjartsýni, sem vafalaust er af þessum sökum. Kemur það fram í meiri framkvæmdavilja, bændur eru byrjaðir að endurrækta tún og viðhalda framræsl- unni, ekki er örgrannt um að bryddi á nýbyggingum og síðast en ekki síst eru þeir nú byrjaðir að fjölga fénu aftur, því á síðasta hausti hafði ásettu sauðfé fjölgað unr 2,3% frá fýrra ári. Haustið 1997 var ásetningur sauðfjár í Strandasýslu 22.471 kind. Aftur á móti hafði öllum öðrunr búpeningi fækkað frá fyrra ári. Þá má einnig geta þess að engin jörð féll úr ábúð í Stranda- sýslu á árinu 1997, en aftur á móti byggðist ein jörð aftur, sem ekki hefur verið setin um árabil. Er það Innri-Os í Hólmavíkur- hreppi, en þangað fluttu ung hjón frá Hólmavík, Ingibjörg Sig- urðardóttir og Þórólfur Guðjónsson. 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.