Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 35

Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 35
Blönduósi og síra Kristján Björnsson á Hvammstanga þjónuðu fyrir altari og staðarpresturinn síra Agúst Sigurðsson flutti kirkjudagsræðu. Organisti kirkjunnar Guðrún Kristjánsdóttir stýrði söng sameinaðs kirkjukórs Prestbakka- og Staðarsókna. Eftir messu var gengið í kirkjugarðinn, sem mjög hefur skipt um svip og mót á undanförnum misserum og staðnæmst á hinum forna kirkjugrunni. Þar hefur verið gert minningarmark, stein- altari úr bergstuðlum úr Hlaðhamrinum og er á letrað: „Hér stóð altari Bakkakirkju frá 11. öld til 1874“. Kjartan Ólafsson á Hlaðhamri gaf til steinana og afhjúpaði minnismerkið. Síra Agúst Sigurðsson flutti söguþátt um síðasta kirkjuhúsið á gamla grunninum, en það reisti síra Sveinn Jónsson 1805. Á annað hundrað manns sótti athöfnina og sat veislu og samkomuhátíð í boði sóknarnefndarinnar í Borðeyrarskóla. Nokkrar uppákomur eru að verða árvissir viðburðir á Strönd- um. Þar ber hæst bryggjuhátíð á Drangsnesi. I ár var hátíðin haldin þann 19. júlí og var þar í boði mjög fjölbreytt dagskrá. M.a. var þar efnt til marhnútaveiðikeppni og ferða út í Grímsey. Þá var opin yfirgripsmikil Ijósmyndasýning á gömlum myndum í skólanum. Þar voru merkir kaflar úr sögu þorpsins raktir í myndum og fjöldi mynda af íýrri íbúum staðarins. Síðast en ekki síst var uppi fjölbreytt sýning á ýmsum smíðisgripum lista- mannsins Jörundar Gestssonar frá Hellu. Þar gat að líta smíðis- gripi allt frá bátum til hins fíngerðasta útskurðar. Djúpavíkurhátíð er einnig orðin árviss atburður. Hún var haldin í ágúst, var fjölsótt og með fjölbreyttri dagskrá. Á Hólmavík hélt Kaffileikhúsið uppi leiksýningum á Café Riis flest fímmtudagskvöld yfír sumarið. Sýnd voru leikritin Djúpa- víkurævintýrið, Um skaðsemi áfengisins ogJóðlíf. Þá voru haldn- ar galdrakvöldvökur á Café Riis, þar sem gestir voru fræddir um galdrafár 17. aldar á Ströndum og meinta gagnsemi ýmissa galdrastafa. Síðsumars var einnig haldin þjóðsagnakvöldvaka á Hótel Laugarhóli. Allmargar gönguferðir voru á dagskrá sumarið 1997, bæði lengri og skemmri. Göngumenn höfu því við nóg að vera, gengnar voru leiðirnar Djúpavíkurhringur, í kringum Kamb, frá Gjögri og út undir Reykjaneshyrnu, Kálfaneshringur, fýrir Stiga, 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.