Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 39

Strandapósturinn - 01.06.1997, Síða 39
Strandagangan Skíðaáhugamenn létu nokkuð að sér kveða á árinu. Stærstu atburðir á þeim vettvangi voru Strandagangan, sem er hluti af ís- landsmótinu á skíðum, Vestfjarðameistaramót í göngu, Héraðs- mót HSS og Búnaðarbankamótið. Þá fór einn keppandi, Sig- valdi Magnússon, á Andrésar andar leikana, sem haldnir voru á Akureyri 23.-26. apríl og náði 2. sæti í 3 km göngu, bæði með hefðbundinni og frjálsri aðferð. Tími hans með hefðbundinni aðferð var 10,f8 mín. og með frjálsri aðferð 9,38 mín. Atta efni- legustu keppendur á leikunum fengu skíðabúnað að gjöf og var Sigvaldi einn af þeim. Strandagangan fór fram í þriðja sinn í Selárdal 22. mars. Blíð- skaparveður var, logn og sólskin og 5-7 stiga hiti. Vegalengdir voru 5 km, 10 km og 20 km. Startað var á Brandsholti, rétt við sumarhúsið Syrpu, og var endamarkið á sama stað. Gengið var fram í Selárdal. Þeir sem fóru Í0 km og 20 krn gengu rétt fram fyrir Þjóðbrókargil, síðan þvert yfir dalinn og niður hann austan megin og endað á Brandsholtinu. Snjórinn í brautinni var blanda af gömlum og nýjurn snjó. Gengið var með hefðbund- inni aðferð. Ails voru ræstir 111 keppendur á mótinu, en 2 luku ekki keppni. Mun það vera fjölmennasta mót í Islandsmótinu í skíðagöngu sem haldið hefur verið. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.