Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Page 42

Strandapósturinn - 01.06.1997, Page 42
Búrhvalurinn kjálkarjr málinu, en árangur varð lítill. Það mun vart í fyrsta sinn sem ein- hverjar hræringar verða út af hvalreka á Ströndum. Þann 19. nóvember rak svo annan búrhval á Ströndum. Þessi strandaði í s.k. Lönguvík, skammt fyrir utan bæ á Hrófbergi. Var hann þá lifandi, en særðist fljótlega mjög þar sem hann braust um á grunnsævinu. Ekki var heldur talið ólíklegt að hvalurinn væri á einhvern hátt sjúkur. Það varð því að ráði að hvalurinn var aflífaður þarna í fjörunni til að stytta dauðastríð hans. Við at- hugun sérfræðinga kom í ljós að þarna var um 13 m langan búr- hval að ræða og var áætlað að þyngd hans væri ca. 30 tonn. Talið var að liann væri 10-12 ára gamall. Þá kom það í ljós þegar far- ið var að huga að tönnum hans að ekki var nóg með það að tennurnar væru fáar, heldur vantaði stóran hluta kjálkanna líka. Sérfræðingar töldu að þarna væri ekki um vanskapnað að ræða, heldur slys. Líklega hefði hvalurinn rennt sér svo harkalega í botn við að elta bráð að hann hefði brotið kjálkann af. Að lík- indum væri þetta löngu skeð því vel var gróið yfir sárið. Þetta er ekki í fyrsta sinn í tíð núverandi ábúenda á Hrófbergi sem þar rekur hval, því 3. desember 1959 rak þar andarnefju inn á Oddunum. Þegar farið var að huga að því hvað gert yrði við búrhvalinn J 40
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.